Föstudagsgrín

 

Tveir félagar hittast á skrifstofu annars þeirra. Báðir algjörar tæknifríkur.

"Sæll, hvernig hefurðu það?" spyr annar.

"Fínt," svarar hinn og bætir við, "til hamingju með nýja ritarann. Hún er geðveikt flott maður!"

"Takk fyrir það," segir sá fyrri og bætir við: "Hvort sem þú trúir því eða ekki, þá er þetta vélmenni."

"Ekki séns, hvar fékkstu svoleiðis?"

"Þetta er glænýtt módel beint frá Japan. Ég skal sýna þér hvernig hún virkar. Ef ég kreisti hægra brjóstið, býr hún til kaffi. Ef ég kreisti það vinstra, þá skrifar hún fundargerð. Og það er ekki allt. Hún virkar líka sem kynlífsdúkka!"

"Nei, nú ertu að grínast?"

"Neibb, aldeilis ekki. Viltu prófa?"

Hinn heldur það nú og tekur hana með sér á klósettið. Allt gengur vel framan af, en eftir dágóða stund heyrast ægileg sársaukavein: "Eaaaaaaaaa... hjálp! Neeeeeeeiiiii."

"Ónei," hugsar eigandinn upphátt, "ég gleymdi að segja honum að rassinn á henni er yddari!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Jón Snæbjörnsson, 25.2.2011 kl. 09:19

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2011 kl. 09:49

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2011 kl. 10:27

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 svolítið nastí að mínu áliti,en samt/Kveðja,og eigðu góða helgi

Haraldur Haraldsson, 25.2.2011 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband