FYRSTA KEPPNIN VERÐUR AFAR "FRÓÐLEG" SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....

Ekki virðist vera að neitt toppliðið hafi náð neinni afgerandi forystu varðandi það að bæta bílana,samkvæmt bílprófununum í Barcelóna, en það er vitað að Renault-bíllinn hefur fengið mjög mikla yfirhalningu í vetur og eru flestir á því að þeir hafi ekki sýnt hvað býr í bílnum, vilji bíða þar til kemur að keppni.  Þá hefur árangur Mercedes-liðsins vakið nokkra athygli SJÁ HÉR og svo vekur náttúrulega athygli að McLaren er í tómu tjóni.  En prófanirnar í Barcelóna gefa bara hugmynd um það hvernig veturinn hefur verið hjá liðunum við sjáum ekki hvað "raunverulega" hefur verið í gangi fyrr en í keppnunum, ég sé fram á skemmtilegt tímabil og vona að svo sé um fleiri...........
mbl.is Ferrari æfði langmest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband