10.5.2011 | 08:43
NÚ SETUR KVÓTAELÍTAN ALLT Í LÁS.......................
Þetta "sprikl", hjá LÍÚ og SA í síðustu samningum um daginn var bara smá sýnishorn af því sem er í vændum. Það hefur eitthvað í því sem er í væntanlegu frumvarpi Jóns Bjarnasonar "lekið" í fjölmiðla og sá hluti er kvótaelítunni EKKI mjög mikið að skapi og það má reikna með MIKILLI hörku beggja megin borðsins í þessari deilu og jafnvel að þessi harka verði ALLAN hringinn. Ekki er líklegt að sjómenn fari neitt í verkfall frekar nú en áður því það er svo merkilegt að um leið og farið er að tala um verkfall hrynja stjórnvöld niður fyrir LÍÚ og setja lög á sjómenn og sennilega verður það einnig gert núna. "Sjómannaafslátturinn" er nú sér kapítuli út af fyrir sig og hann á sér mjög sérstaka sögu, sem ekki er víst að allir þekki og því ætla ég að rifja hana upp hér. Þannig var að ekki gekk andskotalaust að "manna" gömlu síðutogarana og eins og venjulega þá vældu útgerðirnar yfir slæmri afkomu (það er víst enginn búmaður nema hann barmi sér) og "treystu" sér engan veginn til að gera kjör sjómanna þannig að þau væru mönnum bjóðandi. Allt stefndi í að togaraflotinn yrði bundinn við bryggju og myndi svo enda sem brotajárn vegna mannaskorts. Þá gripu stjórnvöld til þess örþrifaráðs að setja á þennan "sjómannaafslátt" í skattkerfið til að freista þess að betur gengi að manna skipin. Þetta virkaði að nokkru leiti og skárra varð að manna skipin en það sem ekki var gert var að auðvitað hefði útgerðin átt að taka sjómannaafsláttinn á SIG þegar hagur hennar vænkaðist en það var ekki gert OG ÞVÍ MÁ SEGJA AÐ SJÓMANNAAFSLÁTTURINN SÉ EKKERT ANNAÐ EN STYRKUR STJÓRNVALDA TIL ÚTGERÐARINNAR.
Engin landsýn í sjómannadeilu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 74
- Sl. sólarhring: 236
- Sl. viku: 1990
- Frá upphafi: 1855143
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 1242
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Jóhann og núna er milljarða "gróði" en sjómenn láta bjóða sér olíugjaldið (tímabundið olíugjald) sett á fyrir hvað 15 árum??
Best væri að þetta rall færi allt í strand og aðrir menn fengju að taka við þessu. Þessi LÍÚ hirð er búin að renna sitt skeið. Þjóðin þarf ekki á þessum kálfum að halda sem eru í forsvari og fylkingarbrjósti LÍÚ í dag.
Græðgin svo mikil að þeir eru búnir að missa allt siðferðisskin
Ólafur Örn Jónsson, 10.5.2011 kl. 09:12
Þeir eru farnir að auglýsa í útvarpi að sjávarútvegurinn sé undirstaða alls á Íslandi, það er svo sem satt og rétt, en ekki endilega í höndum þeirra sem nú gína yfir öllu. Það verður alltaf veiddur fiskur við Ísland, það er bara spurning um hvort einstakir menn eigi að deila og drottna eða að þeir sem vilja fái að veiða.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2011 kl. 09:24
Þeir hafa aðganga að allt of miklu af ódýru fé. Það er hægt að spýja út peningum í aulýsingar og áróðurs deildir kaupandi Hagfræðinga til að bulla einhverja vitleysu í grein eftir grein í blöðin.
Hvað með afkskriftirnar? Eða rang skráð gengið?
Þetta hyski kann ekki að skammast sín.
Já þú segir sjávarútvegur á að vera undirstaða alls en hvar er hann núna. Góðæri i hafinu og markað verð í hæstum hæðum. Hann er ekki fyrir þjóðina lengur. Aftur á móti er hirð manna sem gengur um götur stórborganna með fulla vasa fjár. Milljarða fengna úr kvóta-veðunum sem aldrei á að borga.
Ólafur Örn Jónsson, 10.5.2011 kl. 10:11
Já það þarf að umbylta þessu kerfi, enda er það lögbrot og brot á stjórnarskrá landsins, skil ekki af hverju þetta fær að viðgangast svona lengi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2011 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.