13.5.2011 | 05:56
Föstudagsgrín
Þau voru bæði vel yfir áttrætt og komu til kynlífsráðgjafa
"Hvað get ég gert fyrir ykkur?"spyr ráðgjafinn.
Karlinn svarar, "Geturðu fylgst með okkur hafa samfarir?"
Furðu lostinn ráðgjafinn á því ekki að venjast að svo fullorðið
fólk leiti sér kynlífsráðgjafar, en samþykkir.
"Það er ekkert athugavert við aðfarir ykkar",
er úrskurðað að athöfninni lokinni.
Þeim er þakkað fyrir komuna, rukkuð um
5.600 krónur, kvödd og óskað velfarnaðar.
Viku seinna kemur sama par aftur og biður um sömu þjónustu.
kynlífsfræðingurinn er tvístígandi, en samþykkir.
Sömu uppákomur eru endurteknar nokkrar vikur í röð.
Parið pantar tíma, hefur samfarir án vandkvæða,
þau greiða fyrir ráðgjöfina og hverfa á braut.
Þegar á þessu hefur gengið í 3 mánuði, segir kynlífsfræðingurinn:
"Því miður get ég ekki hjálpað ykkur án nánari upplýsinga:
Hvað eruð þið eiginlega að reyna finna út?"
Kallinn svarar: "Við erum ekki að reyna að finna neitt út.
Hún er gift, svo við getum ekki farið heim til hennar.
Ég er giftur og við getum ekki farið heim til mín
Holliday Inn rukkar 11.000
Á Sögu heimta þeir 15.600
Hérna gerum við það fyrir 5.600 og
af því borgar Tryggingastofnun 4.800
Mér finnst við sleppa vel með 800 krónur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 111
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 2027
- Frá upphafi: 1855180
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 1249
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.5.2011 kl. 09:13
þessi meiriháttar!!!!!Kveðja
Haraldur Haraldsson, 14.5.2011 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.