VERÐ AÐ ÉTA OFAN Í MIG UMMÆLI EFTIR JARÐSKJÁLFTAHRINUNA VIÐ KLEIFARVATN.............

Í bloggi eftir þá hrinu, sagði ég að ég væri hræddur um að það yrði lítið um fisk þarna í sumar.  Sem betur fer var ég ekki sannspár þarna (enda ekki mjög spámannslegur, hvorki í útliti eða vexti), sannleikurinn er sá að í Kleifarvatni er búin að vera "mokveiði" og eru dæmi um að menn hafi vengið yfir 50 fiska eftir tæplega fjögurra tíma viðveru.  Besta veiðin er þarna fyrri hluta sumars t.d hef ég ekki fengið þarna fisk eftir kl 23.55 15 júní.  Hvað verður um fiskinn eftir það er mér alveg hulin ráðgáta.
mbl.is Eru vænar en dyntóttar fyrir vestan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband