21.8.2011 | 13:12
ER HANN EKKI BARA AÐ SEGJA ÞAÐ SEM MARGIR HUGSA?????????
Þegar skoðaður er árangur margra landslið á fótboltavellinu, ekki síst þess Íslenska, er ekki hægt að segja að sú skoðun sé neitt sérstaklega ánægjuleg. Það sem er kannski sérstaklega sláandi er að þjóðir sem ekki eiga atvinnumenn í knattspyrnu eins og t.d Færeyjar eru að skjótast upp fyrir þjóðir sem svo til eingöngu eru með atvinnumenn í sínu liði. Það segir sig kannski nokkuð sjálft og ætti að vera flestum ljóst, að menn sem hafa lifibrauð sitt af því að spila knattspyrnu HÆTTA EKKI Á ÞAÐ AÐ MEIÐAST KANNSKI SVO ILLA AÐ FERILLINN SÉ Á ENDA OG ÞAR MEÐ LIFIBRAUÐIÐ FYRIR BÍ, bara fyrir þann heiður að spila fyrir landsliðið. Að mínum dómi er það langbesta leiðin, sem hann Ásgeir heitinn Elíasson fór þegar hann þjálfaði landsliðið, að byggja það að mestu leiti upp á einu félagsliði á Íslandi, enda náði hann ágætis árangri með landsliðið á sínum tíma.
Neville: Ferillinn með landsliðinu tímasóun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 14
- Sl. sólarhring: 521
- Sl. viku: 2183
- Frá upphafi: 1847014
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 1272
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mér finnst þetta hárrétt metið hjá neville. ef þú skoðar hm 2010 og síðan em u-21 í vor þá sérðu að englendingar eru komnir aftarlega hvað varðar alþjóðlegan fótbolta. það sást best á því að miðjuspilið hjá báðum liðum, þ.e. enska a-liðinu og u-21 liðinu var ekki að gera sig. mörkin sem þeir voru að skora t.d. á em u-21 komu flest eftir kanntspil eða einstaklingsframtak. þá skortir einfaldlega tæknilega burði til að vera rólegri á boltan og þróa sitt miðjuspil eins og við sáum spánverjana gera og ekki síst svisslendinga, sem voru virkilega góðir í mótinu allt þar til þeir lentu á móti spánverjum í úrslitaleiknum. þetta er samt allt að koma hjá englendingum og ég bind miklar vonir við tom cleverley hjá man utd og síðan jack wilshere hjá arsenal. það vantaði jack þarna á miðjuna og það hefði klárlega hjálpað þeim mikið að fá meiri ró inni á miðjunni með honum. en eins og neville bendir á þá tekur þetta nokkur ár enda eru jack og cleverley ennþá ungir og þá skortir reynslu á alþjóðavettvangi áður en árangur getur farið að láta á sér kræla.
Þórarinn (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.