GADDAFFI FALLINN.............................

Ég var að hlusta á fréttir á BBC og þar er fullyrt að uppreisnarmenn hafi náð Trípólí að fullu og þar með sé  Gaddaffi sé fallinn.   Þetta virðast ætla að verða örlög allra einræðisherranna og bara spurning hver sé næstur....................... 
mbl.is Harðir bardagar í Trípólí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vonandi flestir sem fyrst, áður en blóðbaðið verður meira. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.8.2011 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband