10.9.2011 | 15:15
Í HEILDINA GETUR HANN VERIÐ MJÖG ÁNÆGÐUR MEÐ FORSETAÁRIN....
Hann hefur verið umdeildur þau 16 ár sem hann hefur verið á forsetastóli og hann hefur haft mikil áhrif á embættið. Það fer eftir því hvar menn standa í pólitík, hvort þau áhrif verða talin til góðs eða ills og á sennilega seint eftir að fást niðurstaða í þau mál. Ég hef alltaf talið að það eigi að hætta á "toppnum", ég held að hr. Ólafur Ragnar hafi þjónað landi sínu vel, hann neitaði fjölmiðlalögunum um staðfestingu og sýndi þar með stjórnmálamönnunum fram á að "ekki sé sopið kálið þótt í ausuna sé komið" og ekki skuli vanmeta 26 greinina í stjórnarskránni (þó svo að forverar hans í embætti hafi ekki haft kjark til að nota hana). Síðar gerði hann það að hann BJARGAÐI okkur frá Ices(L)ave-ánauð "Ríkisstjórnar Fólksins" EKKI BARA EINU SINNI HELDUR TVISVAR. Svo hefur hann verið óþreytandi við að tala málstað landsins á erlendri grundu, sem er meira en hægt er að segja um ríkisstjórnarmeðlimina. Já Ólafur þetta verða yfir höfuð góð 16 ár, þótt vissulega sé sitthvað sem hefði betur mátt fara, en hver kemst í gegn um 16 ára feril án þess að hrasa við á leiðinni, er þetta ekki bara orðið ansi gott, er ekki bara best að hætta með reisn??????
![]() |
Forsetinn á allra vörum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- þAÐ VERÐUR AÐ STOPPA MANNESKJUNA ÁÐUR EN HÚN KOLLVARPAR ÞJÓÐA...
- HVERSU LENGI ÆTLUM VIÐ AÐ LÁTA "TROÐA" ÞESSU LOFTSLAGSHLÝNUNA...
- VIÐHENGD FRÉTT ER STAÐFESTING Á GLÆPSAMLEGU ATHÆFI STJÓRNENDA...
- ER EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ SKOÐA ÞETTA EINS OG ÞAÐ ER, BARA SEM ...
- ÞESSI ENDALOK HAFA VERIÐ FYRIRSÉÐ SVO MÁNUÐUM OG MISSERUM SKI...
- ALLIR "OPINBERIR" AÐILAR SAMMÁLA ÞVÍ AÐ FARA ÚT Í FYRIKRRFRA...
- ERU EINVERJAR LÍKUR Á AÐ HÆSTIRÉTTUR TAKI UPP LÖGMÆTI "BÓKUNA...
- ÞAÐ ER ALLATAF HÆGT OG SÍGANDI VERIÐ "ÞRENGJA AÐ FRELSINU OG ...
- HELDUR HÚN VIRKILEGA AÐ ÞETTA VERÐI EKKI LEYST NEMA MEÐ AÐKOM...
- ÞESSI UMMÆLI UTANRÍKISRÁÐHERRA SEGJA MEIRA UM HANA EN HJÖRT.....
- ENN EITT "BULLMÁLIÐ" SEM JÓN GNARR KEMUR MEÐ - HVAÐ ER ÞESSI...
- NÚ ER STRÍÐSÓÐA KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ TAPA SÉR.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 126
- Sl. sólarhring: 213
- Sl. viku: 1772
- Frá upphafi: 1916922
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 1032
- Gestir í dag: 103
- IP-tölur í dag: 101
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar að Jóhanna hefur komið í gegn frumvarpi sínu um einræði forsætisráðherra er Óli sá eini sem eftir stendur til að koma í veg fyrir að við verðum einræðisríki.
Óskar Guðmundsson, 10.9.2011 kl. 18:18
Ólafur þarf núna að steipa þessari stjórn áður en hún rústar forsetavaldi. 64.grein þarf að beyta núna! (64.eða 68gr? er ekki viss)
anna (IP-tala skráð) 10.9.2011 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.