23.9.2011 | 06:47
Föstudagsgrín
Hópur vinkvenna voru á ferðalagi þegar þær komu auga á fimm hæða hótel með skilti utan á þar sem stóð skrifað:
"Aðeins fyrir konur!"
Þar sem kærastar þeirra eða eiginmenn voru ekki með í för, þá ákváðu þær að fara inn á hótelið og litast um. Dyravörðurinn, sem var afar aðlaðandi gæi, útskýrir fyrir þeim hvernig málum er háttað innan hótelsins.
"Hótelið er á 5 hæðum. Farið upp á hverja hæð fyrir sig og þegar þið hafið fundið það sem þið leitið að, þá skulið þið dvelja þar. Það er auðvelt að taka ákvörðun um hvar sé best að vera því á hverri hæð er skilti sem segir til um hvað þar sé að finna."
Konurnar leggja af stað upp og á fyrstu hæðinni er skilti, sem á stendur:
"Allir karlmennirnir á þessari hæð eru lágvaxnir og venjulegir."
Þær hlæja við og halda viðstöðulaust upp á næstu hæð. Þar er skilti sem á stendur:
"Allir karlmennirnir hér eru lágvaxnir og fallegir."
En samt, það er ekki nógu gott, svo vinkonurnar halda áfram upp.
Þær koma á þriðju hæðina og þar stendur á skilti:
"Allir karlmennirnir hér eru hávaxnir og venjulegir."
Ekki finnst þeim þó nóg að gert enn og þar sem þær vita að það eru tvær hæðir eftir, þá halda þær áfram upp. Á fjórðu hæðinni er loksins hið fullkomna skilti:
"Allir karlmennirnir hér eru hávaxnir og fallegir."
Konurnar verða allar mjög spenntar en þegar þær koma inn á hæðina þá uppgötva þær að þar er að finna enn eina hæðina. Til þess að komast að því af hverju þær gætu verið að missa þá ákveða þær að halda áfram upp á 5 hæðina. Þar verður fyrir þeim skilti sem á stendur:
"Þessi hæð var einungis byggð til þess að sanna að það er ómögulegt að gera konum til hæfis"« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 107
- Sl. sólarhring: 154
- Sl. viku: 2023
- Frá upphafi: 1855176
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 1247
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.