Föstudagsgrín

 

Þrenn hjón voru að borða á veitingastað.  Ein hjónin voru Amerísk, önnur voru Bresk og þau þriðju voru Íslensk.  Ameríski eiginmaðurinn sagði við konuna sína:

"Hand me the honey, honey" og að sjálfsögðu gerði hún það sem hann bað um.

Sá Breski sagði við konuna: „Hand me the sugar, sugar" og auðvitað gerði hún það.

Þá leit sú Íslenska á eignmanninn og sagði: „Hvernig stendur á því að þú segir aldrei neitt svona við mig?" 

Það leið smá stund en þá sagði maðurinn við hana. „Réttu mér mjólkina, beljan þín".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband