"SÆLAN VAR SKAMMVINN"

Eins og við var að búast HÆKKAÐI hlutabréfaverð í Evrópu, þegar fréttir bárust af samkomulagi um "björgunarpakkann" en eru menn búnir að átta sig á því að evrunni sem sameiginlegum gjaldmiðli, er ekki viðbjargandi ("björgunarpakkinn" var svipaður því að ef menn settu plástur á svöðusár) með öðrum orðum ÞAÐ VAR OF LÍTIÐ GERT OG OF SEINT og því er hlutabréfaverð farið að LÆKKA aftur.  Krísan á evrusvæðinu er bara þess eðlis, að það þarf "björgunaraðgerðir" með reglulegu millibili,ef menn ætla að halda áfram með evruna sem sameiginlegan gjaldmiðil í Evrópu.................
mbl.is Mikil lækkun í morgunsárið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Grikklandi verður vísað úr samstarfinu, hvernig sem atkvæðagreiðslan fer, því það er ekki hægt að viðhalda þessu ástandi nema að kalla á dómínóeffekt og upplausn í sambandinu. Nú á bara að leyfa Grikkjum at taka af skarið.  ESB er nú með krosslagða fingur og vona að grikkir segi nei.  Atkvæðagreiðslan fer ekki fram fyrr en eftir áramót, en þá verður líka ýmislegt orðið verra. Nú er stöðutaka sem veðjar á fall Evrunnar orðin normið á mörkuðum og því munu markaðirnir vinna að því að svo verði. Þetta er veiklunduð tilraun til að mæta þessu. Það er bara orðið löngu of seint.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.11.2011 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband