Föstudagsgrín

 

Tveir menn í skógi. Annar þeirra fór á næsta tré að pissa. Eftir smá-

stund heyrðist öskur. Hinn kom hlaupandi og spurði hvað hafi skeð.

Það beit eitruð slanga í typpið á mér. Hinn hringir í ofboði í neyðar-

línuna og fær samband við lækni, en læknirinn sagði:

 "Slappaðu af, þú sýgur eitrið út og hann lifir."

Þegar hann kemur úr símanum þá spyr

sá bitni, emjandi af kvölum: "Hvað sagði læknirinn?".

 "Þú deyrð", sagði hinn þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband