Föstudagsgrín

 

Hann borgaði henni með semingi það sem upp var sett, þau luku sér af og þegar hann var búinn að laga sig til sat hann þögull og gneyptur við stýrið.

Heyrðu, ætlarðu ekki að fara að keyra af stað ? sagði hún, því að henni var hætt að standa á sama um þetta.

„Sko, mér er illa við að þurfa að segja þér þetta en sannleikurinn er sá að ég er leigubílstjóri og fargjaldið aftur í bæinn gerir fimmtán þúsund kall".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Er þetta það sem kallar er tvísköttun hjá Jóhönnu og Steingrími ?????

Haraldur Haraldsson, 3.12.2011 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband