22.1.2012 | 21:56
HÉR Á LANDI HEFUR VERIÐ STJÓRNARKREPPA FRÁ SÍÐUSTU ICES(L)AVE-ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU
Síðan þá hefur "Ríkisstjórn Fólksins" verið algjörlega lömuð og þó svo að "á pappírnum" séu stjórnaflokkarnirnir með EINS MANNS meirihluta þá er ekki neitt sem bendir til að stjórnarflokkarnir hafi nokkurn meirihluta þegar á reynir (eins og kom í ljós í Landsdómsmálinu). En eins og kom fram í máli Þráins Bertelssonar í Silfrinu í dag ER ALLT Á SIG LEGGJANDI TIL ÞESS AÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN KOMIST EKKI TIL VALDA AFTUR jafnvel að framlengja stjórnarkreppunni, sem verið hefur í nokkra mánuði, um nokkra mánuði..............
Titringur og erfiðleikar á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 410
- Sl. viku: 2177
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1248
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjaldan launa bjálfa-kálfarnir ofeldið.
Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2012 kl. 22:39
Það er harla fátt sem þessi ríkisstjórn hefur gert öðru vísi en Sjálfstæðisflokkurinn er vanur að gera. Hækkun skatta á almenning, þrengt að elliflífeyris og örorkuþegum, niðurskurður í heilbrigðismálum,miklar afskriftir og fríðindi til stórfyrirtækja og fjármálafyrirtækja, tekin eingregin afstaða með peningaöflunum móti almenningi o.s.frv. Það er helst í ESB dillunni sem ríksistjórnin skilur sig frá Sjálfstæðisflokknum. Kanski er dillan einmitt þess vegna, svona til að hafa eitthvað að vísa til.
Þar er þó munurinn ekki svo mikill, nú um stundir þykist hrunflokkurinn vera á móti aðild en það er bara hráskinnapólitík og því miður ekkert að marka. Frekar en svo margt annað.
Þess vegna er allt tal Sjálfstæðismanna þar sem þeir þykjast óánægðir með ríkisstjórnina, eingöngu pólitískur spuni,þeir myndu gera allt eins. En hverjir innan ríkisstjórnarinnar eru helst að malda í móinn? Jú það er "órólega deildin" í VG. "Kettirnir". Þeir hafa verið á móti þessari hægri pólitík.Þeir hinir sömu eru svo illir út í samherja sína að þeir glepjast á tungulipurð úlfsins í sauðagærunni. Hefnigirnin skjölluð. Það er eitruð blanda.Eftir eyðimerkurgönguna halda menn að viðhlægendur séu vinir!
Það má margt slæmt segja um Sjálfstæðisflokkinn, sérstaklega innleiðingu frjálshyggjunnar sem leiddi hér til hruns, en þeir eru óneitanlega flinkir að smala köttum!
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 22.1.2012 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.