18.2.2012 | 12:52
"Í UPPHAFI SKYLDI ENDINN SKOĐA"........................
Var oft sagt, hérna áđur fyrr, ţađ á sko sannarlega viđ í ţessu máli. Fyrir ţađ fyrsta ţá kom ráđning ţessa manns í starf forstjóra FME eins og ţruma úr heiđskíru lofti (sumir mundu segja eins og ţjófur ađ nóttu). Ţetta er mađurinn sem er höfundur aflandsviđskiptanna og gerđi hugtakiđ "óvirkur stjórnarmađur" ađ veruleika. Hann var međ "skítaslóđina" langt á eftir sér og ţví vekur ţađ óneytananlega furđu manns ađ stjórn FME skyldi velja ţennan mann til ađ sinna forstjórastarfinu enda hefur ţađ veriđ ţannig ađ stjórn FME hefur varla haft undan ađ láta Andra Árnason, lögmann sinn, gera "lögfrćđiálit" fyrir sig ţess efnis ađ Gunnar Andersen sé alveg hćfur til ađ gegna starfi forstjóra FME. Ţađ er jú svolítiđ hjákátlegt ađ mađurinn sé ađ senda mál til "sérstaks" til rannsóknar, sem taka á ţví sem hann er sjálfur upphafsmađur ađ. Ađ sjálfsögđu átti alls ekki ađ ráđa ţennan mann til starfsins ég neita bara ađ trúa ţví ađ ekki hafi neinn "skárri" kostur veriđ á bođstólum á ţeim tíma eđa getur veriđ ađ pólitík hafi spilađ ţar stórt hlutverk??????
Mun andmćla kröftuglega | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ÚLFUR Í SAUĐAGĆRU"??????
- HVAĐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ŢVÍ MIĐUR VIRĐAST LANDSMENN ĆTLA AĐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ŢESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERĐI STÖĐVUĐ........
- "ENDURSKOĐUN" EES SAMNINGSINS ŢÝĐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSĆIĐ" Á EKKI VIĐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HĆKKA UM 2,5% UM NĆSTU ÁRAMÓT.........
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 243
- Sl. sólarhring: 377
- Sl. viku: 2392
- Frá upphafi: 1837376
Annađ
- Innlit í dag: 147
- Innlit sl. viku: 1359
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 136
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég neita bara ađ trúa ţví ađ ekki hafi neinn "skárri" kostur veriđ á bođstólum á ţeim tíma
Undirritađur var međal umsćkjenda um starf Gunnars á sínum tíma, og skrifađi líka álit á vaxtalögum í nóvember í fyrra sem hćstiréttur stađfesti á miđvikudaginn.
Gunnar kann hinsvegar, međ tilmćlum sínum og Arnórs Sighvatssonar 30. júní 2010 um hćrri vexti, ađ hafa stofnađ til hundruđa milljarđa skađabótaskyldu.
Undir stjórn Gunnars hafa 80 mál veriđ send til sérstaks. Ég er nauđaómerkilegur ritari sjálfbođaliđasamtaka sem hafa kćrt 600 manns fyrir ţađ sem dćmt var í vikunni.
Og viđ fengum heimildina til ţess bara fyrir örfáum vikum síđan.
Stofnun Gunnars er rekin fyrir ađ ganga tvo milljarđa á ári af skattfé. Umrćdd samtök eru rekin fyrir nokkrar milljónir af félagsgjöldum og samskotafé.
Ađrir verđa ađ dćma hvor valkosturinn hefđi veriđ "skárri" eđa betri ráđstöfun á almannafé.
Guđmundur Ásgeirsson, 19.2.2012 kl. 05:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.