18.2.2012 | 12:52
"Í UPPHAFI SKYLDI ENDINN SKOÐA"........................
Var oft sagt, hérna áður fyrr, það á sko sannarlega við í þessu máli. Fyrir það fyrsta þá kom ráðning þessa manns í starf forstjóra FME eins og þruma úr heiðskíru lofti (sumir mundu segja eins og þjófur að nóttu). Þetta er maðurinn sem er höfundur aflandsviðskiptanna og gerði hugtakið "óvirkur stjórnarmaður" að veruleika. Hann var með "skítaslóðina" langt á eftir sér og því vekur það óneytananlega furðu manns að stjórn FME skyldi velja þennan mann til að sinna forstjórastarfinu enda hefur það verið þannig að stjórn FME hefur varla haft undan að láta Andra Árnason, lögmann sinn, gera "lögfræðiálit" fyrir sig þess efnis að Gunnar Andersen sé alveg hæfur til að gegna starfi forstjóra FME. Það er jú svolítið hjákátlegt að maðurinn sé að senda mál til "sérstaks" til rannsóknar, sem taka á því sem hann er sjálfur upphafsmaður að. Að sjálfsögðu átti alls ekki að ráða þennan mann til starfsins ég neita bara að trúa því að ekki hafi neinn "skárri" kostur verið á boðstólum á þeim tíma eða getur verið að pólitík hafi spilað þar stórt hlutverk??????
Mun andmæla kröftuglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 40
- Sl. sólarhring: 264
- Sl. viku: 1956
- Frá upphafi: 1855109
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 1218
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég neita bara að trúa því að ekki hafi neinn "skárri" kostur verið á boðstólum á þeim tíma
Undirritaður var meðal umsækjenda um starf Gunnars á sínum tíma, og skrifaði líka álit á vaxtalögum í nóvember í fyrra sem hæstiréttur staðfesti á miðvikudaginn.
Gunnar kann hinsvegar, með tilmælum sínum og Arnórs Sighvatssonar 30. júní 2010 um hærri vexti, að hafa stofnað til hundruða milljarða skaðabótaskyldu.
Undir stjórn Gunnars hafa 80 mál verið send til sérstaks. Ég er nauðaómerkilegur ritari sjálfboðaliðasamtaka sem hafa kært 600 manns fyrir það sem dæmt var í vikunni.
Og við fengum heimildina til þess bara fyrir örfáum vikum síðan.
Stofnun Gunnars er rekin fyrir að ganga tvo milljarða á ári af skattfé. Umrædd samtök eru rekin fyrir nokkrar milljónir af félagsgjöldum og samskotafé.
Aðrir verða að dæma hvor valkosturinn hefði verið "skárri" eða betri ráðstöfun á almannafé.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.2.2012 kl. 05:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.