JÚ, HANN STÓÐST ÁLAGIÐ

Og það verður ekki tekið af honum að aksturinn hjá honum í þessari keppni i var óaðfinnanlegur.  Það er virkilega góð tilfinning að vera í þeirri stöðu, sem hann var í undir lokin, hvort ætti að taka áhættuna af því að skipta um dekk eða hafa þau "gömlu" undir til loka og vinna kappaksturinn hvort sem væri gert.  En sá sem olli mestum vonbrigðum var tvímælalaust Raikkonen að falla úr öðru sæti niður í það 14 hlýtur að vera heimsmet eða í það minnsta að höggva mjög nálægt því.  Ég verð nú að viðurkenna að þegar bíllinn hjá Webber tókst á loft að framan, um miðbik keppninnar, fór nokkuð mikið um mig.  En baráttan um sætin á eftir Rosberg var svakaleg og ég bara man ekki eftir svona miklum sviptingum.
mbl.is Rosberg sigrar - styrjöld um önnur sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband