18.4.2012 | 13:25
GEFUR ALVEG AUGA LEIÐ
Það er ekki neitt lítil athygli, sem þessi öfgavitleysingur hefur fengið, með aðstoð fjölmiðla um allan heim. Meira að segja CNN ætlaði að vera með viðtal við hann en sem betur fer var hætt við það á síðustu stundu. Vegna þeirra athygli sem hann fær hugsa aðrir öfgamenn að þetta sé einmitt "rétta" aðferðin til að koma sér og málefnum sínum á framfæri.
Breivik: Fleiri munu gera árásir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 218
- Sl. sólarhring: 342
- Sl. viku: 1898
- Frá upphafi: 1851706
Annað
- Innlit í dag: 125
- Innlit sl. viku: 1219
- Gestir í dag: 114
- IP-tölur í dag: 113
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ótrúlegt hvað menn geta verið miklir kjánar að blaðra öllu sem þessi maður segir og þannig provokera aðra vitleysinga til dáða.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2012 kl. 16:21
Það er HANN ! ABB sjálfur sem er að segja að það séu fleiri árásir í vændum, ég vil gjarnan trúa því að þessi hryllingur sem við að vísu urðum vitni að gegn um fjölmiðla, 22 júlí og dagan eftir, sem betur fer gegn um fjölmiðla, nógu margir upplifðu þetta "beint í andlirið", ég vil gjarnan trúa þv að þessi viðbrögð ykkar við ýtarlegri upplýsingum af voðaverkunum, sé það sem fær ykkur til að bregðast svona við, lái ykkur það ekki.
Það er ekkert hægt að fullyrða um það hvort, né hversu margir, ef nokkrir, munu hvetjast til álíkra voðaverka, vegna þess að réttarhöldin eru opin og þar með fyrir fjölmiðla alla, eins og er er það bara ABB sem heldur því fram að fleiri séu í viðbragðsstöðu, hans orð eingöngu.
Hitt er aftur á móti staðreynd, að þöggun og leynd eru foreldrar vanþekkingar, vanþekking er besta vopn öfgamanna, meðan þekking er besta vopnið í baráttu við öfgamenn og hryðjuverk, það er því miður þannig að í lífsins skóla eru fá "valfög" ef við ætlum að spjara okkur, verðum við líka að læra um óþægilegu hlutina, einfaldlega vegna þess að þeir eru hluti af lífinu, án þekkingar á þeim, eigum við litla möguleika á að standa upprétt gegn þeim.
MBKV og Gleðilegt Sumar Jóhann og Ásthildur (fékk kveðjuna frá þér Jóhann :)
KH
Kristján Hilmarsson, 19.4.2012 kl. 18:56
Gleðilegt sumar Kristján minn sömuleiðis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2012 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.