Föstudagsgrín

 

Tveir gamlingjar, Jói og Siggi sitja á garðbekk í miðbænum. Þeir eru að gefa öndunum og spjalla um fótbolta eins og vanalega. Jói snýr sér að Sigga og spyr:

 "Heldurðu að það sé fótbolti í himnaríki?"

Siggi hugsar sig um og segir svo:

 "Ég veit það ekki. En gerum samning, ef ég dey á undan, þá geng ég aftur og segi þér ef það er fótbolti í himnaríki og ef þú deyrð fyrst, þá gerir þú það sama." Þeir handsala samninginn og nokkrum mánuðum síðar deyr Jói. Dag einn er Siggi að gefa öndunum, þegar hann heyrir hvíslað:

 "Siggi, Siggi..."

Siggi svarar:

 "Jói, ert þetta þú?" "Já," hvíslar andi Jóa til baka.

 "Er fótbolti í himnaríki?" spyr Siggi. "Ég er með góðar og slæmar fréttir," hvíslar andi Jóa. "Góðu fréttirnar fyrst," segir Siggi." "Það er fótbolti á himnum...."

 "Það er frábært!!" kallar Siggi upp yfir sig, "Hvaða fréttir gætu verið svo slæmar að þær skyggi á þessa frábæru fréttir,!?"

"Þú ert í marki á föstudaginn."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Jón Snæbjörnsson, 27.4.2012 kl. 07:26

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2012 kl. 10:18

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hér er ein sem mér áskotnaðist í fyrradag og get ekki hætt að hlæja:

One December day we found an old straggly cat at our door. She was a sorry sight. Starving, dirty, smelled terrible, skinny, and hair all matted down.  We felt sorry for her so we put her in a carrier and took her to the vet. We didn't know what to call her so we named her 'Pussycat.' The vet decided to keep her for a day or so. He said he would let us know when we could come and get her.

My husband (the complainer) said, 'OK, but don't forget to wash her, she stinks.'  He reminded the vet that it was his WIFE (me) that wanted the dirty cat, not him.

My husband and my Vet don't see eye to eye. The vet calls my husband 'El-Cheap-O', and my husband calls the vet 'El-Charge-O'. They love to hate each other and constantly 'snipe' at one another, with my husband getting in the last word on this particular occasion.

The next day my husband had an appointment with his doctor, who is located in the same building, next door to the vet. The GP's waiting room and office was full of people waiting to see the
doctor.

A side door opened and the vet leaned in - he had obviously seen my husband arrive. He looked straight at my husband and in a loud voice said, 'Your wife's pussy doesn't stink any more. We washed and shaved it, and now she smells like a rose! Oh, and, by the way, I think she's pregnant! God only knows who the father is!' Then he closed the door. The silence was deafening.

Now THAT, my friends, is getting even. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2012 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband