Föstudagsgrín


Ný gift hjón voru varla búinn að skrá sig inn á
hótelið sem var við þetta líka stóra vatn, þegar brúðguminn kemur niður og spyr
hvar sé hægt að fá leigðan bát til að fara og veiða.

"Varstu ekki að gifta þig?" spurði hótelstjórinn

"Jú, núna í morgun" svaraði brúðguminn "En mig
langar að fara og veiða?"

"En ættir þú ekki að vera uppi og að njóta ásta með
konunni þinni?"

"Ég get það ekki", segir brúðguminn. "Hún er með
kynsjúkdóm en mig langar að fara og veiða hvar fæ ég bát til leigu?"

"Þú veist að það eru fleiri aðferðir sem hægt er að nota" segir hótelstjórinn.

"Ég skil vel hvað þú ert að fara", segir brúðguminn.
"En hún er líka með gyllinæð og blæðandi góma."

"Ef að konan þín er með alla þessa sjúkdóma af hverju varstu þá að giftast henni?" spyr þá hótelstjórinn.

"Sko hún er líka með orma" sagði brúðguminn og bætti við:

 "Eins og ég sagði þá finnst mér gaman að veiða."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband