17.7.2012 | 23:06
SÁ SEM Á SVONA "VINI" ÞARF EKKI Á ÓVINUM AÐ HALDA.................
Þessar fimm konur hljóta að vera eitthvað andlega veikar. Kannski hefði verið nauðsynlegt að veita þeim einhverja andlega hjálp, sem hluta refsingarinnar??????
Misþyrmdu vinkonu sinni í átta tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 385
- Sl. sólarhring: 409
- Sl. viku: 2534
- Frá upphafi: 1837518
Annað
- Innlit í dag: 231
- Innlit sl. viku: 1443
- Gestir í dag: 200
- IP-tölur í dag: 199
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, andleg hjálp á alltaf að vera hluti af refsingunni... ekki að stytta hana en á að vera hluti af henni.
Það hlýtur að segja sig að þeir hverjir sem fremja svona glæpi, já og glæpi yfir höfuð, hljóta að þurfa einhverja hjálp... Ef það á að vera endurþjálfun fanga, hvort sem er í andlegri, límalegri eða í lífsleikni, þá verður hún að ná lengra en fangelsisvistin... hlýtur að segja sig sjálft....
Ef fólk er innan um neikvætt fólk... þá verður það á endanum neikvætt.... Ef fólk er innan um jákvætt fólk, þá hlýtur það að verða jákvætt.... ef ekki, þá er spurning um að leita sér hjálpar, sem er bara gott
En það læknar engan mann að senda hann í afvötnun þó og meðferð á Vogi og "vona" að hann nái sér... það þarf eftirmeðferð og þrýsting... hentu alka úr meðferð aftur heim og hann er kominn í sömu stöðu og hann var... áður en hann fór í meðferð... hann verður kominn í drykkjuna áður en hann veit af því þrátt fyrir aftvötnun og meðferð verður lífið eins... Það verður eitthvað að breytast í lífi þessarar manneskju... það hlýtur bara að vera.
Án þess að hafa neitt fyrir mér í þessum efnum sem á við þessa frétt, en á við um það sem ég var að nefna, þá breytirðu ekki fanga í fangelsinu.... heldur utan þess... Refsingin á ekki að vera betrunin...
Kannski ég er kominn utan þess efnis sem þú er að tala um, en ég vona ég hafi "made my point" Ef ekk, make you point :D
ViceRoy, 17.7.2012 kl. 23:42
Þessu tegund af ofbeldi er reyndar algengari hjá körlum enn konum og eykst ótrúlega um alla Evrópu. Refsihugtakið, fangelsi og rugl í þjóðfélaginu er ein aðalorsök þess að ofbeldi þróast svona. Það þarf að loka fólk inni enn það á að byrja á að afnema refsihugtakið.
Refsihugtakið er svipað gáfulegt og að setja bensín á slökkviliðsbílanna í stað vatns.
Þessar konur eru ekkert endilega andlega veikar. Það er nóg að ein þeirra sé það og hinar fylgja henni. Þær eru bara aldar upp í umhverfi sem samfélagið skapaði og þetta er útkoman. Því miður er of mikill fjöldi fólks með refsihugmyndir og viðheldur vandamálinu með því. Því miður þá er ofbeldisþróun komin í gang í Evrópu og víðar í heiminum sem afarfáir ráðamenn hafa áhuga fyrir að gera neitt í. Heilu hverfin í stórborgum á Norðurlöndum eru orðin þannig að hvorki sjúkrabíll né venjuleg lögregla hættir sér inn nema með aðstoð þungvopnaðra sérsveitarmanna.
Sé sama vandamálinu alltaf mætt með sömu aðferðum má búast við sömu niðurstöðu. Í ofbeldi þá gilda önnur lögmál. Vandamálið eykst endalaust og mun aldrei minnka með þessarri fornaldarhugsun sem refsing er raunverulega.
Óskar Arnórsson, 18.7.2012 kl. 04:54
Óskar - ef þú ert að meina hina aðferðina -diolglöggur og ein með öllu-, þá hefur sú aðfer algjörlega klikkað í Malmö í Svíþjóð.
Þetta ofbeldishneigða fólk hlustar, en heyrir ekki, af því að það hefur engann áhuga.
Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 18.7.2012 kl. 11:52
Það hefur lítið af aðferðum verið notað af viti í Malmö til að stoppa ofbeldið þar. Allt er gert eftir reglustriku, lögum og eiginlega stýrt af eyðublöðum. Yfirvöld trúa að ef bara er sett nógu mikið af peningum í einhver rannsóknarkerfi á ofbeldi, þá stoppar ofbeldið af sjálfu sér.
Unglingar eru teknir og settir í meðferð (LVU & stundum LVM)sem eru líka ekki eins góðar og þær gætu verið. Ofbeldi á rætur sínar að rekja í kjarna sem er til í öllu fólki. Frá Malmö hefur bara tilviljun ráðið að ég hef hitt þá einstaklinga, unglinga, sem hafa stungið fólk með hnífum, stungið og skotið á hvern annan, rænt bílum með því að stoppa þá og hóta fólki í burtu, brotið rúður og kveikt í verslunum. Þeir eru frá 15 ára að aldri og hægt er að nota tíman frá 15 til 18 ára til að kenna því aðra hluti enn ofbeldi
Ofbeldisfólk hlustar ef það er rétt fólk sem talar. Og það er nóg til af því fólki sem kann, veit og getur stýrt þessum unglingum upp. Enn kerfið sem refsiglaðir hafa búið til, standa í vegi fyrir árangri á þessu sviði. Þeir segjast vilja leysa málið með aðferðum sem aldrei nokkurtíma hafa virkað á neinn... niðurstaðan er að þeir vilja aukið ofbeldi af ástæðum sem ég reyndar skil ekki alveg.
"Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn" er afurð frá kirkju og Biblíu og ég er eins langt frá trúarbragða vitleysunni og hægt er að komast án þess að móðga neinn mikið. Ég kenni kristnu kirkjunni um ofbeldisþróun síðustu þúsund ár og núna eru múslimar teknir við þar sem kristnir hættu...
Óskar Arnórsson, 18.7.2012 kl. 12:29
Ofbeldisfólk hlustar alltaf á mann með byssu. Með athygli.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.7.2012 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.