SVONA FRÉTTIR ERU ALVEG ÚT Í HÖTT......................

Það má lesa út úr þessu að það sé verið að kenna veðurspánni um að fólk hafi varann á sér, en þrátt fyrir slæma veðurspá hafi bara verið ágætis veður á staðnum.  Það er bara gott að fólk sýni varkárni og sé ekki að ana í útilegu þegar ekki er spáð góðu veðri.  Hefði verið spáð góðu veðri og fólk flykkst á tjaldstæði en svo komið rok og rigning hefði verið andskotast í veðurfæðingum og sagt að þeir hefðu sofið á verðinum.  Kannski varð minna úr veðri en einhverjir höfðu búist við en á móti kom að það var minna um skakkaföll en oft áður og varð það ekki vegna þess að fólk undirbjó sig vel...................................
mbl.is 100 afbókuðu vegna veðurspár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Margir virðast líta gersamlega framhjá því að verðurspá er og verður aldrei annað en spá.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.7.2012 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband