9.8.2012 | 13:35
ORÐIÐ LANGT SÍÐAN - EN Á MEÐAN MISVITRIR STJÓRNMÁLAMENN Á ATKVÆÐAVEIÐUM SINNA ÞESSU ER EKKI VON Á GÓÐU...
Það er ekki alveg fullnægjandi að semja um vaxta- og niðurgreiðslur heldur verður einnig að ráðast að RÓT VANDANS, sem er kjördæmapot og hrossakaup innan stjórnmálanna. Á meðan við erum með núverandi kerfi EYKST VANDINN OG VANDAMÁLIN VERÐA VERRI.......
![]() |
Segir skuldabyrði hins opinbera ósjálfbæra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.2.): 154
- Sl. sólarhring: 183
- Sl. viku: 2010
- Frá upphafi: 1865163
Annað
- Innlit í dag: 134
- Innlit sl. viku: 1436
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann
Sammála, en ég held að aðal vandamálið núna séu þessi hundruð milljarða sem ríkið hefur tekið á sig vegna bankanna. Ríkið gat og getur einfaldlega ekki staðið undir því. Ég veit ekki hvort bankarnir eru í raun eitthvað færari um það, en það væri eðlilegast að þessar skuldir féllu á þá.
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 9.8.2012 kl. 14:12
Já það var ágætt hjá Þór Saari að koma með þetta þegar kosningartímabilið er að enda...
Annars er hann að benda á vanda sem HANN og allt það fólk sem situr við borð Ríkisstjórnarinnar var kosið til þess að leysa úr og vinna að fyrir heimilin og fyrirtækin í Landinu, og vegna þessara stöðu sem uppi er þá ætti Þór Saari og allt þetta fólk að segja tafarlaust af sér vegna þess að því er búið að mistakast alveg hroðalega endurreisnin okkur Þjóðinni til...
Endurreisn fjármálakerfisins í þá átt eins og það var fyrir hrun er búið að takast ágætlega hjá þessari Ríkisstjórn á kostnað Þjóðarinnar sem trúði í einfeldni sinni á loforð þessa fólks um björgun Þjóðarinnar til fyrir síðustu kosningar...
Svei og skömm segi ég bara vegna þess að ef þetta fólk ætti til einhverja samvisku þá segði það af sér tafarlaust...
Það sem verra er er að vita af því að þetta fólk vissi af því fyrir síðustu kosningar að það væri að blekkja Þjóðina með þessum fögru loforðum sínum og er það mjög alvaralegt, reyndar svo alvaralegt að það ætti ekkert annað að koma til greina en að allt þetta fólk verði kært til Landsdóms fyrir blekkingar og svik...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.8.2012 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.