22.8.2012 | 21:12
HVERJIR ERU FLÓTTAMENN OG HVERJIR EKKI????????
Hringir ekki neinum "bjöllum" hjá því fólki sem vinnur við þessi mál, þegar "flóttamaður" kemur til landsins og er búinn að vera lengi á flandri og hefur þvælst um lengi en hann hefur efni á hundruð þúsund krónu flugfargjaldi til Íslands og að "kaupa" falsað vegabréf. Þarna er um að ræða, að megninu til, skipulagða glæpastarfsemi og þessar sex konur eru fórnarlömb mansals. Þær hafa orðið fyrir því að verða óléttar og því hafa þær að mestu misst verðgildi sitt og kannski finnst "eigendunum" betra að losna við þær á þennan hátt...............................
![]() |
Breytir engu þó börnin fæðist hér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
- REGLUR UM KLÆÐABURÐ Á VINNUSTAÐ - MENN EIGA BARA AÐ FARA EFTI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 223
- Sl. sólarhring: 228
- Sl. viku: 1161
- Frá upphafi: 1895356
Annað
- Innlit í dag: 99
- Innlit sl. viku: 657
- Gestir í dag: 81
- IP-tölur í dag: 80
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einmitt spurningin sem kemur í hugann. Lægju landamæri okkar að öðru landi,kæmu flóttamenn þaðan gangandi eða á farartæki á hjólum.(Ef það væru ekki við sem flýðum.) Ólíklegt að þau geti aflað sér farareyris þá löngu leið sem þau virðast koma frá. Eru þau að flýja átök,varla eru þau stríðsmenn. Ég hef fulla samúð með því saklausa fólki sem eru fórnarlömb stríðsátaka. Væru við/þau bættari að skipta hlutverkum,við tækjum við þúsundum,en yrðum landflótta sjálf. Þetta er svona gróft dæmi.
Helga Kristjánsdóttir, 23.8.2012 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.