REGLA EN EKKI UNDANTEKNING AĐ RÁĐHERRAR RÍKISSTJÓRNAR FÓLKSINS BRJÓTI LÖG......

Ţađ er náttúrulega međ öllu óţolandi ef ráđherrar telja sig hafna yfir lög en allir ađrir landsmenn eiga svo ađ fara eftir ţeim.  Eiga ráđherrarnir ekki ađ sýna fordćmi??????
mbl.is Sakar Guđbjart um lögbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Mađur hefđi svona frekar reiknađ međ ţví...

hilmar jónsson, 16.9.2012 kl. 17:28

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já hann á ađ segja af sér og draga launahćkkunina til baka.  Og biđja launafólk afsökunar á ţessu frumhlaupi sínu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2012 kl. 17:43

3 identicon

Lilja  bendir á lögbrot sjálfs drauma-framtíđar-prins Jóhönnu, sem allir vita ađ vill fá Guđbjart sem arftaka sinn.  ESB fylkingin er í svakalegum bobba. 

Ég er hjartanlega sammála ţessum beinskeyttu orđum Lilju á facebook:

Lilja Mósesdóttir
Sunday, September 16th at 12:04

Guđbjartur braut lög um Kjararáđ ţegar hann hćkkađi laun forstjóra Landspítalans um 450 ţúsund krónur á mánuđi. 

Skv. lögunum á Kjararáđ ađ ákveđa laun forstöđumanna ríkisstofnana en ekki ráđherra. Mikil ólga er međal háskólamenntađra ríkisstarfsmanna og kröfur um mörg ţúsund króna launahćkkanir heyrast nú úr öllum áttum innan opinbera geirans.

Launahćkkanir sem ekkert svigrúm er fyrir auka halla ríkissjóđs og hćkka ţarf álögur sem fara út í verđlagiđ.  Verđbólguskotiđ mun magna upp skuldavanda heimilanna. 

Ákvörđun Guđbjarts er brot á lögum sem ógnar fjármálum hins opinbera og heimilanna. Guđbjartur er auk ţess ráđherra flokks sem kallar sig Jafnađarmannaflokk Íslands en ákvörđun hans rauf samkomulag sem gilt hefur eftir hrun um ađ allar stéttir haldi aftur af launakröfum sínum og ađ byrđar hrunsins leggist ţyngst á hópinn sem hefur hvađ breiđust bökin.

Guđbjartur á ađ sjá sóma sinn í ađ segja af sér sem ráđherra.

Einbeittur brotavilji Hrun-Fylkingar Jóhönnu og Össurar er nú orđinn ţvílíkur,

ađ ţau brjóta lögin markvisst til ađ valda hér verđbólgu skoti

og munu svo jarma um júróiđ, sem vel brýnda nauđsyn slátraranna. 

Ţau gera markvissa ađför ađ hag almennings ţessa lands.

Ţau hćkka einnig verđ á öllu, međ aukinni skattheimtu á neysluvörur.

Ţau stefna markvisst ađ ţví međ öllum ráđum ađ valda hér óđaverđbólgu.

Tilgangur ţeirra helgar ţeirra viđurstyggilegu međöl. 

Ţau eru orđin tyrannísk ógn viđ fullveldi lands okkar og ţjóđar. 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 16.9.2012 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband