4.10.2012 | 16:23
HVERSU MIKLIR "PERRAR" GETA MENN ORÐIÐ - ERU ENGIN TAKMÖRK???
Og fyrir svona alvarleg brot sleppa menn með tvö og hálft á og sennilega þarf hann ekki að sitja inni nema í rétt rúm tvö ár. Þetta brot, í mínum huga, fer ansi langt með að jafngilda mannsmorði. Í það minnsta er viðkomandi drengur örugglega "skemmdur" og sennilega á þetta eftir að hrjá hann alla tíð.
Keypti kynlíf af 14 ára dreng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 124
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 2023
- Frá upphafi: 1848005
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 1096
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei þeir sleppa eftir árið þessir óþverar.........
Vilhjálmur Stefánsson, 4.10.2012 kl. 17:12
Mér finnst þetta mál ekki snúast um "Hversu miklir"perrar" geta menn orðið ..." .
Skv. fréttinni leitaði móðir drengsins til félagsmálastjóra sveitarfélagsins þegar hún "komst að því að hann væri í vændi".
Hvað gerðist svo?
Ég hef trúað því, í einfeldni minni, að við hefðum allskonar ráð og nefndir í félagsmálageiranum sem ynnu sín launuðu störf samviskusamlega og vildi gjarnan vita hvaða viðbrögð móðir drengsins fékk hjá félagsmálaráðgjafanum sem hún leitaði til.
Agla (IP-tala skráð) 4.10.2012 kl. 18:31
Í fíkniefnaneyslu frá 11 ára aldri. Eru börn orðin sjálfráða á þeim aldri? Ef svo þá er þetta í fína legi, ef ekki, þá eru foreldrar og ríkið og bæjaryfirvöld gerð samsek um hrikalega vanrækslu - þetta er eitt það ljótasta sem ég hef lesið í langan tíma - fyrir utan glæðinn sem var framinn af þessum manni.
Jonsi (IP-tala skráð) 4.10.2012 kl. 18:48
Foreldrar eru oft algjörlega óvitandi um ástand barnanna. Þau geta verið meistarar í að fela slíka neyslu, sér staklega af þau þekkja ekkert slíkt sjálf. Þess vegna er afar nauðsynlegt að auka þekkingu foreldra á hvernig er hægt að þekkja einkennin. Aftur á móti eiga bæjaryfirvöld og ríkið að þekkja betur til og geta gripið inn í þegar svona kemur upp. Og það á að taka hart á fullorðnu fólki sem misnotar börn. Það er raunar ekkert andstyggilegra til en einmitt slík misnotkun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.10.2012 kl. 19:30
Það er að segja foreldrarnir þekkja ekkert slíkt sjálf.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.10.2012 kl. 19:30
Sammála ykkur Jonsa og Ásthildi. Þetta er hryllingsfrétt.
Í þessu tilfelli virðist annað foreldrið drengsins í öllu falli, hafa leitað ráða hjá félagsmálastjóra sveitarfélagsins vegna þess að hún taldi sonur hennar "væri í vændi".
Hvað gerist svo?
Agla (IP-tala skráð) 4.10.2012 kl. 20:11
Agla það væri fróðlegt að fá að vita um viðbrögð félagsmálastjóra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.10.2012 kl. 20:50
Þessi dómur er þó skárri en sá fyrri yfir þessum manni. Hæstiréttur rak sem betur fer fyrri dóm aftur í hérað og þeir þurftu að taka á málinu á ný. Man eftir því að hann var afhjúpaður á sínum tíma og birt af honum mynd. Hér má sjá mynd af mannstaulanum http://utvarpsaga.is/index.php?option=com_content&view=article&id=4961:domur-i-mali-barnanieings-vekur-fureu&catid=32:folk&Itemid=33
Helgi Bjarnason (IP-tala skráð) 4.10.2012 kl. 20:58
Æ það kom víst bara stafaruna. Set myndina bara hér í hlekk.
Helgi Bjarnason (IP-tala skráð) 4.10.2012 kl. 21:01
Enn eru dómar hlægilegir í landinu fyrir níð gegn börnum, já og sálarmorð. Ótrúlega vægur dómur. Engin ástæða til að gera foreldrið sekt, miðað við fréttina.
Elle_, 4.10.2012 kl. 21:22
Það er ekki allt rétt í þessari frétt og þessi mynd sem Helgi setur inn er ekki af þessum dóm heldur er það sitthvort atvikið.
... (IP-tala skráð) 5.10.2012 kl. 08:48
Vitum við hvaða hugmyndir ráða för drengsins? Af hverju finnst 14 ára dreng í lagi að "selja sig"? Vitum við hvað kynfræðslan í skólanum er búin að vera "styðjandi" við skoðanir hans? Er hann ekki fæddur samkynhneigður og maðurinn líka? Sennilega verður glæpur mannsins aðeins fólginn í aldursmun, aflsmun, þroskamun og fjármunum ekki verknaðinum.
14 ára gamlir unglingar(9.bekk) voru kallaðir á sal í skóla þar sem fulltrúar tölusettra samtaka voru með kynningarfyrirlestur. Viðstaddir kennarar skráðu niður þessar athugasemdir: Fræðari:" Strákar það er gott fyrir ykkur að æfa ykkur í notkun smokksins og setja hann á ykkur og fróa ykkur. Þá verðið þið undirbúin þegar þið farið að stunda kynlíf og vitið við hveru er að búast. krakkar, ekkert er rétt eða rang í þessu efni þið ráðið sjálf hvenær þið byrjið og hvernig þið farið að. Hvort þið ríðið á hefðbundinn hátt með því að setja liminn inn í píkuna á stelpum eða í rassinn eða stundið munnmök. Passið ykkur á því að hafa ekki endaþarmssamfarir undir áhrifum áfengis." Læt ég tilvísun í skýrlsun kennaranna hér lokið en þessi fræðsla var fyrir 14 ára nemendur í grunnskóla á Íslandi. Þurfa menn að vera hissa á fréttum sem þessari sem er tilefni bloggskrifanna?
k.kv
Snorri í Betel
snorri (IP-tala skráð) 5.10.2012 kl. 15:53
Fyrirfram vil ég biðjast velvirðingar á sterkum lýsingarorðum sem ég nota. Geri það ekki venjulega. En...
Snorri: Af hverju í andskotanum ætti dómurinn að vera fólginn í öðru en því að eldri manneskja hafði mök við aðra manneskju undir lögaldri? Ertu að ýja að því að það eigi að dæma fólk fyrir samkynhneigt? Drengurinn er fíkill - þú áttar þig vonandi á því hvað það þýðir fyrir hegðun hans.
Hvað varðar kynfræðsluna sem þú minnist á. Hvað í fjandanum (afsakið aftur blótið - ég kemst bara ekki yfir ruglið sem Snorri lætur út úr sér) á kynfræðslufulltrúi að segja? "Notið smokkinn, og stundið aðeins mök við aðila af gagnstæðu kyni og þá aðeins typpi í píku."??? Þú afsakar (nei, skiptir engu, þú þarft ekkert að afsaka - mér er alveg sama hvað þér finnst), en þetta er bara fáviska í þér.
Djöfull er ég feginn að þú ert ekki lengur að kenna börnum.
Fjúff.. ókei. Þið hin: Fyrirgefið, aftur. Ég bara meika ekki hann Snorra. (Reyndar notaði ég þessi ákveðnu blótsyrði vegna þess að þau tengjast helst trú, og kannski tengir Snorri betur við þau.)
Tómas (IP-tala skráð) 5.10.2012 kl. 20:30
Býst við því Snorri að fræðslan sé ætluð unglingum en ekki manninum sem dæmdur var.
,, vel gerður " eins og geðlæknirinn lýsir honum. Hvað ætli hann meini..að þá sé þetta ok og skiljanlegt fyrir greyjið hann ??? En ekki ef hann hefði verið illa gerður..?
Maðurinn sem framdi glæpinn á sér engar málsbætur í mínum huga né er hægt að kenna kynlífsfræðslunni sem þú vísar til um glæpinn. Án efa hafa kennarar meint kynlíf af fúsum vilja með jafnöldrum. Um að ferðir og aldur má deila, en þetta er klárlega hugsað fyrir unglinga með unglingum.
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 5.10.2012 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.