Aðilar vinnumarkaðarins EIGA að geta komið sér saman um kjarasamninga án aðkomu stjórnvalda.

Sé það ekki hægt þá stendur framleiðslan ekki undir kostnaði og stærri og stærri hluti af skatttekjum ríkisins fer þá í kjarasamninga.  Eru það ekki almenningur og fyrirtækin sem borga skattana???  Erum við þá ekki komin í einhverja hringavitleysu með þetta allt saman?????????
mbl.is Svikin loforð hafa áhrif í næstu samningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er engilsaxneska leiðin, og leið þjóðverja, ríkið ekkert að skipta sér mikið af þessu. En Norðurlöndin eru alltaf með ríkið í þessum samningum, út af velferðarbatteríinu, en nú er það þannig að frændþjóðirnar eiga efni á þessu en við ekki, það eru allar hirslur galtómar ... spurning hvort við höfum efni á feðraorlof lengur (sem voru 80% af fyrri tekjum, sem þýddi að stórtekjumenn gátu tæmt kassann) eða velferð yfirhöfuð!?

jónas (IP-tala skráð) 10.10.2012 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband