19.10.2012 | 14:09
ÞÁ ER ÞAÐ STAÐFEST - ASÍ ER EKKI FÉLAG UM "HAGSMUNI" LAUNAMANNA......
Á meðan forsetinn hefur mest verið að berjast fyrir inngöngu í ESB, ganga erinda fjármagnseigenda og berjast fyrir því að þjóðin taki á sig Ices(L)ave klafann og leynt og ljóst að "predika" einhvern pólitískan áróður, eiga launamenn ekkert að vera að "púkka" upp á þessi samtök...........
Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 70
- Sl. sólarhring: 499
- Sl. viku: 1852
- Frá upphafi: 1846526
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 1133
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já mikið rosalega varð ég fyrir miklum vonbrigðum í dag þegar ég heyrði þetta, mikið er fólk oft út tengslum við raunveruleikann, verð bara að segja það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.10.2012 kl. 21:18
ÆÆ ég hef skrifað hingað og þangað um mína afstöðu gagnvart þessum forseta ASÍ (SA?) og því miður virðist það vera að pólítíkin sé allsráðandi því miður! En hvað um það þá er bara að fara aftur fram á aukaþing þar sem að allir félagsmenn ASÍ það er 75 % almennra félagsmanna innan vébanda ASÍ fari fram á það og koma því á því aukaþingi að allir félagsmenn fái atkvæðarétt ekki bara sérkjörnir áhangendur vissra áskrifenda af launum sínum! Skildi það hafa komið fram laun Gylfa og allt heila báknið sem að alþjóð má kannski ekki vita af? En nei KLÍKAN sem að er svo samdauna formanninum er barasta ánægð með það sem að SA vill að halda lágmarkslaunum á meðan að klíkan innan ASÍ fær í laun allt frá 500þ?-1,5 milljónir á mánuði? Og svo er það þannig að forystusauðurinn er ennþá tannlaus og kannski getur elítan innan ASÍ og eða SA borgað kjammana upp í forystusauðinn svo að hann vesalingurinn geti farið að bíta frá sér í Verkalýðsbaráttunni! Því barátta forystusauðsins miðað við undanfarin 3 ár er bara eitt að vingast við Samtök atvinnulífsins sem hafa grætt hundruðir milljarða á launþegum og sérstaklega nokkrir milljarðarnir sem að LAUNÞEGAR töpuðu eftir síðustu undirskrift við SA og Ríkisstjórnina bara til að hjálpa sumum greifum og útrásarvíkingum sem hafa fengið milljarðahundruð afskrifuð og forystusauðurinn segir bara allt í fína það reddast með heimilin? Og kennir ríkisstjórninni um þetta!!Og nei ekkert hefur breyst nema áframhaldandi undirlægjuháttur og klíku?skapur innan ASÍ og tengdra félaga þetta er að fara að minna á Flóabandalagið hvernig væri þá bara að verkalýðsfélögin færu þá bara að splitta sér upp og koma á hreint frá fólkinu kröfurnar en ekki láta einhverja þingfulltrúa kjósa yfirmanninn heldur alla félagsmenn! Ég bendi á eitt verkalýðsfélag það er Verkalýðsfélag Akraness og því miður þá hefur sá formaður ekki fengið hljómgrunn hjá ASÍ forystunni og hvað þá hjá SA því að kröfurnar eru ekki raunhæfar þó svo að fyrirtæki innan SA græði milljarðahundruð þá er ekki hægt að hækka launin hjá verkafólkinu en samt hafa fyrirtæki innan SA borgað hundruðir MILLJARÐA í arð til STJÓRNENDA OG EIGENDA fyrir og eftir HRUN ! Nú gerfigrátur ASÍ með SA er að ÞVÍ MIÐUR ER EKKI TIL PENINGAR TIL LAUNAHÆKKANA!!! Skrítið og skítaLykt af þessu öllu saman! Og hver er að sley.... undan .....gatinu á einhverjum?? Bara spyr????
Örn Ingólfsson, 20.10.2012 kl. 04:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.