3.1.2013 | 20:51
ERU MENN VIRKILEGA SVONA ILLA UPPLÝSTIR ENN ÞANN DAG Í DAG???
Það hefur oft verið sýnt fram á það að þessi atvinnugrein (hvalaskoðanir) skilar EKKI þeirri afkomu, sem þarf, til að halda fyrirtækinu gangandi allt árið. Því vekur það furðu að menn skuli enn þann dag í dag vera svo bjartsýnir að fara út í þetta. Vel má vera að þarna sé um fjárhagslega sterka aðila og farið verði af stað með mikið eigið fé en hvað þegar eigið féð er uppurið? Verður þá bætt við meiru svo fyrirtækið geti tapað meiru eða sjá menn þá að þetta var bara tóm þvæla?? Væri nú ekki ráð að menn gerðu athuganir á því hversu raunhæfur hinn og þessi rekstur er áður en farið er af stað með misjafnlega gáfulega hluti????
Hundrað manna ferja á Eyjafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 56
- Sl. sólarhring: 425
- Sl. viku: 2233
- Frá upphafi: 1837599
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1282
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú hefur hvalaskoðun verið rekin frá Reykjavík og Húsavík í fjölmörg ár. Ég skil ekki alveg hvaða forsendur þú hefur til að segja að hvalaskoðun gangi ekki upp hér á landi. Hafa hvalaskoðunarfyrirtæki verið að skipta um kennitölur? Ég er alveg grænn hvað þetta varðar, endilega upplýstu mig.
Þórir (IP-tala skráð) 3.1.2013 kl. 23:28
Tja, það hefur nú verið rekin hvalazkoðun frá Hauganezi við Eyjafjörð frá því á zíðuztu öld, án atbeina hinz opinberra. Sjá www.niels.is. Ekki kvartar Áddni ven minn undan aðzókninni.
Steingrímur Helgason, 4.1.2013 kl. 01:08
Greinilegt er, að á mogganum vita menn ekki hvað ferja er.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.1.2013 kl. 06:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.