14.3.2013 | 23:55
EN ERUM VIÐ Á RÉTTRI LEIÐ??????????????
Þó svo að einhverjar þjóðhagsstærðir sýni að EINHVER bati hafi orðið í hagkerfinu frá hruni. Þá er lítið talað um HVAÐ SÁ BATI HEFUR KOSTAÐ OKKUR.... Heimilin í landinu hafa verið SKATTLÖGÐ úr hófi fram, fyrirtækin og atvinnulífið eins og það leggur sig hefur verið sett í þá stöðu að EKKERT hefur verið eftir til fjárfestinga og ekki hefur verið nýttur sá "slaki", sem skapaðist við gengisfall krónunnar íefnahagshruninuog sköpuð aukin sölufæri með meiri markaðssetningu á útflutningsvörum landsins. Heldur var eingöngu hugsað um SKAMMTÍMAGRÓÐA ríkisins með aukinni skattlagningu á útflutninginn. Svona mætti lengi telja og það dapurlega við upptalninguna er útkoman, SEM SAGT GRÍÐARLEG SÓUN OG GLÖTUÐ TÆKIFÆRI. Svo slær Gunnarsstaða Móri sér á brjóst og talar um GRÍÐARLEGAN ÁRANGUR................. Í hverju er sá árangur eiginlega fólginn??????? Kannski það séu ný tækifæri þúsunda fjölskyldna í Noregi, eða heilbrigðiskerfi hér á Íslandi sem er að falli komið, heilu kynslóðirnar eru með neikvæða eignastöðu, löggæsla sem ekki lengur er fær um að sinna skyldum sínum, menntakerfi sem hefur dregist svo aftur úr að það þarf að leita til fyrrum Austantjaldsríkja til að finna aðra eins hnignun og allt þetta og meira til gerðist aðeins á einu kjörtímabili. Manni verður bara óglatt af því að rifja þetta upp og þó hefur bara verið minnst á LÍTINN HLUTA af þeirri óstjórn og rugli sem þessi ríkisstjórn hefur staðið fyrir á þessu kjörtímabili (ekki tekur því að minnast á ICES(L)AVE svo smánarleg er sú saga öll).............................
Meiri halli en reiknað var með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 390
- Sl. sólarhring: 413
- Sl. viku: 2539
- Frá upphafi: 1837523
Annað
- Innlit í dag: 234
- Innlit sl. viku: 1446
- Gestir í dag: 203
- IP-tölur í dag: 202
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Datt í hug hvort þessi Evrukratar vinni eins hér heima.Því eftir því sem sagt er,velja ESB-löndin a atvinnuleysi,sem sveiflujöfnunarkerfi.
Helga Kristjánsdóttir, 15.3.2013 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.