21.3.2013 | 10:51
OG ENN ER HERT Á ÞVÆLUNNI OG VITLEYSUNNI.................
En það virðist ekki vera að það séu nein takmörk fyrir rangfærslunum og bullinu sem INNLIMUNARSINNAR láta frá sér. Í gær las ég grein í Morgunblaðinu eftir Gunnar Hólmstein Ársælsson og ber þessi grein nafnið "Pakkann skuluð þér ekki sjá". Þessi maður titlar sig stjórnmálafræðing en það er ekki að sjá annað en hann hafi fengið Stjórnmálafræðingsgráðuna sína í Coco-Puffs pakka, miðað við skrifin og ruglið. Hann talar um að í "pakkanum" frá ESB gæti verið margt gott eins og t.d; "Lægri vextir, minni verðbólga, nothæfur alþjóðlegur gjaldmiðill, mögulegt afnám verðtryggingar, frjáls og óheftur aðgangur að markaði 550 milljóna manna fyrir allar íslenskar vörur, raunveruleg byggðastefna, aukin tiltrú á Íslandi, möguleiki á aukinni erlendri fjárfestingu, aðkoma að mikilvægustu ákvörðunum á sviði eins og umverfismálum, almennri lagasetningu og fleira". Svo klingir hann út með að spyrja: "ER STÓRHÆTTULEGT AÐ KÍKJA Í PAKKA SEM MÖGULEGA GÆTI INNIALDIÐ ÞETTA"? Bara það eitt að setja málið svona fram segir að annað hvort er maðurinn vísvitandi að beita blekkingum eða þá að hann hreinlega veit ekki betur og hvað hefur hann þá lært í stjórnmálafræðinni sinni? Ef skoðaðir eru þeir INNLIMUNARSAMNINGAR, sem hafa verið gerðir hingað til, er hægt að sjá það að ENGINN ÞEIRRA INNIHELDUR EITT EINASTA ATRIÐI AF ÞVÍ SEM HANN TALDI UPP, sem hugsanlegt innihald "pakkans"...... Því eins og allir vita þá er það RÓMARSÁTTMÁLINN sem er grunnurinn að ESB og á honum grundvallast Evrópusambandið OG FRÁ RÓMARSÁTTMÁLANUM VERÐUR EKKI HVIKAÐ. Því er það tómt mál að tala um einhverjar "samningaviðræður" milli Íslands og ESB, því eingöngu er um að ræða þar hversu hratt Ísland getur uppfyllt SKILYRÐI ESB fyrir INNLIMUN. Nú er búið að LOKA nokkrum köflum og segir það sig ekki sjálft að þar er kominn "samningur" eða í það minnsta hluti af samningi? Hvernig stendur á því að alþjóð fær ekki að sjá þetta og þar með að ákveða hvort þetta gefi fyrirheitt um það að ÁFRAM skuli haldið??????
Flokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FAR...
- ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ VIÐ ENDURSKOÐUM FISKVEIÐISTJÓRNUNA...
- AF HVERJU EIGA ÍSLENDINGAR AÐ TAKA MÁLSTAÐ DANA Í ÞESSARI DEI...
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 46
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 1063
- Frá upphafi: 1857319
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 611
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er verið að reynda að telja okkur trú um að andstæðingar ESB þori ekki að bíða og sjá. Þegar málið er að við viljum spyrja þjóðina NÚNA hvort hún vilji halda áfram innlimunarferlinu eða hætta. Það er komin alveg næg vitneskja um hvað felst í pakkanum, þar er ekkert nema loft í fallegum umbúðum. Það kemur skýrt fram í skýrslunni sem ESB sendi þingmönnum þjóðarinnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2013 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.