Föstudagsgrín

Karlinn lá á dánarbeði og kallar til konu sinnar, „mánuði eftir andlát mitt þá vil ég að þú giftist honum Samúel.“

Honum Samúel? En hann er versti óvinur þinn!

„Já, það veit ég. En ég hef þjáðst öll þessi ár; látum hann þjást nú.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband