3.5.2013 | 03:25
Föstudagsgrín
Nokkrir menn voru
saman komnir til að spila póker. Meðal þeirra var maður að nafni Guðmundur.
Þegar líða tekur á kvöldið fara þeir að tala um syni sína og eru flestir þeirra
afar stoltir af sonum sínum. Þegar Guðmundur þarf að skreppa á klósettið byrja
félagar hans að pískra. "Aumingja Guðmundur", segir Halli, "Sonur hans er
hárgreiðslumaður og hommi. Engin framtíð í því. Sonur minn er efnilegur á
fjármálamarkaðnum. Hann er ekki nema 29 ára og þegar hann fór í afmæli til
vinar síns um daginn gaf hann honum glænýjan BMW í afmælisgjöf." Þá segir
Siggi, "Það er nú ekkert, sonur minn er orðinn mjög viðamikill á
fasteignamarkaðnum, aðeins 27 ára, og þegar hann fór í afmæli hjá félaga sínum
um daginn gaf hann honum nýja íbúð í Skerjafirðinum í afmælisgjöf."
Í þessu kemur
Guðmundur af klósettinu: Missti ég af einhverju ? Nei, segja pókerfélagarnir.
Við héldum áfram að tala um strákana okkar. "Já", segir Guðmundur, "Ég verð nú
að viðurkenna að ég varð fyrir vonbrigðum þegar strákurinn minn kom út úr
skápnum, en hann plummar sig vel. Hann er með tvo í takinu núna. Annar gaf
honum glænýjan BMW í afmælisgjöf, og hinn gaf honum íbúð í Skerjafirðinum í
afmælisgjöf."
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
- NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAF...
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
- GLEÐILEGT SUMAR........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 16
- Sl. sólarhring: 220
- Sl. viku: 1432
- Frá upphafi: 1881993
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 893
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.