TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN NORÐMENN!!!

Í dag er 17 maí, þjóðhátíðardagur Noregs.  Ég hef nokkrum sinnu orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera staddur í Noregi á þessum degi og mér finnst mikið til koma hversu Norðmenn halda skemmtilega upp á þennan dag og sýna honum mikla virðingu.  Mikið er um að fólk klæðist þjóðbúningum og hefðir og góð gildi eru í hávegum höfð.  Fólk er mjög almennilegt og öllum er heilsað og óskað til hamingju með daginn.  Norðmenn eru stoltir af uppruna sínum og þeir eru ekki feimnir við að sína umheiminum það, að þessu leiti mættum við Íslendingar taka Norðmenn okkur til fyrirmyndar.  Enn einu sinni óska ég öllum Norðmönnum til hamingju með daginn hvar í heiminum sem þeir eru staddir....................

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband