26.5.2013 | 13:47
LOKSINS ER SAGT ÞAÐ SEM ÞURFTI AÐ SEGJA......
Eins og góðum stjórnmálamanni sæmir, þá útilokar hann engan möguleika, en flestir ef ekki allir gera sér grein fyrir því að einhliða upptaka annars gjaldmiðils er langt út úr kortinu og flestir aðrir en harðir INNLIMUNARSINNAR, gera sér grein fyrir því að Ísland kemur EKKI til með að ganga í ESB þannig að þá er evran ekki inni í myndinni. En við vitum að krónan verður okkar gjaldmiðill, að minnsta kosti næstu 10 árin, svo það verður að fara að grípa til efnahagsaðgerða til að hún standi undir því að vera gjaldmiðill okkar í stað þess að tala hana niður eins og sumir ráðherrar fyrrverandi ríkisstjórnar gerðu...................
![]() |
Reiðubúinn að skoða allar leiðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
- NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAF...
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
- GLEÐILEGT SUMAR........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 5
- Sl. sólarhring: 219
- Sl. viku: 1421
- Frá upphafi: 1881982
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem dæmi er hægt að einkavæða bankana, landsvirkjun, íbúðarlánasjóð og fleiri ríkiseignir til að greiða niður skuldir ríkisins.
Þá næst góður stöðugleiki.
Við erum að greiða 80 milljarða á ári bara í vexti af skuldum ríkisins.
Hægt að nota þann pening í eitthvað annað en henda þeim í fjármagseigendur.
Nota peningana fyrir fólkið í landinu
Sleggjan og Hvellurinn, 26.5.2013 kl. 16:18
Hver á að kaupa? Lífeyrissjóðirnir? Haha...
Guðmundur Ásgeirsson, 26.5.2013 kl. 19:28
Það á að fara fram útboð. Enginn veit hver mun kaupa.
Erlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á Íslandi t.d Nubo og Magma málið.
Svo hefur hlutabréfamarkaður blómstrað hér á áislandi með margfaldri eftirspurn.
Það veit enginn fyrirfram hver kaupir.
Sleggjan og Hvellurinn, 27.5.2013 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.