10.6.2013 | 19:56
FÁRÁNLEGUR MÁLFLUTNINGUR SAF
Þeir eru með þessu að halda því fram að ef hrefna nái því einu sinni að ferðamenn skoði hana ÞÁ NJÓTI HÚN VERNDAR TIL LÍFSTÍÐAR. Náttúrulega er alveg fáránlegt að þessar tvær atvinnugreinar skuli ekki getað unnið saman, sem ætti ekki að vera nokkuð mál t.d er mikil traffík á Sægreifann þar sem ferðamenn eru að fá sér Hrefnukjöt eftir hvalaskoðunarferðir. Annars sagði mér erlendur ferðamaður að það hefði verið einhver almesta tímasóun, í hans Íslandsferð, að fara í hvalaskoðunarferð. Hann sá jú einhverja Hrefnutitti en með öllu tók ferðin um ÞRJÁ klukkutíma og þeim klukkutímum hefði sko verið betur varið í aðrar og áhugaverðari skoðunarferðir...
Vilja ekki að hætt verði við stækkunina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 102
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 2279
- Frá upphafi: 1837645
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 1310
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Jóhann, það er misjafn smekkur manna. Við sem erum aldir upp á sjó og höfum séð þessar skepnur í hundraða tali og tökum kannski ekki einu sinni eftir þeim þegar við vorum við vinnu okkar á sjónum finnst þetta ekki mikil upplifun. En margt af þessu fólki hefur kannski aldrei á sjó komið hvað þá heldur séð hvali. Það fólk sér þetta í öðru ljósi. Man vel eftir því þegar ég var á Herjólfi hvað útlendingar mynduðu mikið þegar við sigldum í gegnum hvalavöður eða mikið súlukast var á leið okkar á mill Eyja og Þorlákshafnar.
Svona í leiðinni má benda á að okkur finnst ekki merkilegt að sjá skip í slipp eða á þuru landi, en margt af þessu fólki sem er að fara í kvalaskoðun eða stangveiði við Reykjavík, hefur aldrei séð stór skip uppi á landi, þess vegna er slippurinn og skipin þar orðið mjög vinsælt myndaefni.
Ég er sammála þér Jóhann að auðvitað eiga þessar atvinnugreinar að vinna saman.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.6.2013 kl. 21:20
Ég var eitt sinn sem oftar með hóp í hvalaskoðun frá Húsavík og meðan hópurinn fór út í siglinguna fékk ég mér kaffi með greifanum sem á skoðunarfyrirtækið og ræddum við ýmislegt og þar á meðal það hvort ekki væri pláss fyrir bæði skoðun og veiði á þessum dýrum og hans orð voru einföld "ekki fræðilegur möguleiki"þrátt fyrir að viðurkenna að stofnarnir myndu bera vel veiðar og einnig því að viðurkenna að veiðar voru löngu stundaðar á undan skoðunarferðum,þá væri engin málamiðlun sem hann myndi sætta sig við í þeim efnum.
Sjaldan kynnst eins einstrengislegum skoðunum,þó hef ég rekist á svona þvergirðingsskoðanir meira og meira núna seinni árin og er svolítið hissa á hvernig fjölmiðlar virðast beinlínis kynda undir slíkum sundurdráttarkenningum,því í báðum fréttastöðuvum st2 og ruv var aðalviðmlæandi varðandi Hellisheiðarvirkjanirnar,eftir að búið var að segja frá orkuskortinum og hugsanlegum úrbótum að mati stjórnar fyrirtækisins,,,þá var leitað álits Sóleyjar Tómasdóttur sem er nokkuð vel þekkt fyri öfgakendar skoðanir,eins ef talað er um virkjanir í fréttum,þá er alltaf leitað álits Árna Finnsonar sem hefur leitað til USA til að fá settar viðskiptaþvinganir á Ísland.fjölmiðlar virðast beinlínis leita eftir sundrungu og ósætti og kappkosta að stuðla að slíku.
Og svon áður en ég missi mig meira,þá er ég algjerlega sammála Sigmari og Jóhanni
Kveðja Laugi
Sigurlaugur Þorsteinsson, 10.6.2013 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.