4.8.2013 | 10:50
ER INGVI HRAFN BARA KJAFTFOR BULLARI??????
Ég las nú umrætt viðtal, við Ingva Hrafn í sunnudagsblaðinu og einstaka sinnum hef ég horft á "Hrafnaþingið" á ÍNN. Til að byrja með voru þættirnir ágætir og þokkalega fram settir en nú í seinni tíð er farið að bera svolítið við annan tón. Þáttastjórnandinn (Ingvi Hrafn) er orðinn mun agressívari, orðljótari, ber meira í borðið, málflutningur er orðinn mun einstrengingslegri og öfgafyllri í ummælum sínum, grípur fram í fyrir viðmælendum sínum (það er orðinn viðburður ef menn fá að klára heila setningu) og sérstaklega ef menn eru ekki á sömu skoðun og hann, það skín í gegn um alla umfjöllun og þáttagerð hverjir það eru sem greiða MEST til þessarar sjónvarpstöðvar hans. Þó var það umfjöllun hans um "RIB" bátana sem fyllti mælinn algjörlega, fannst mér. Hann fór til Húsavíkur í boði Gentle Giants (hvalaskoðunarfyrirtæki sem gerir út tvo Rib báta, annar er 12 manna og hinn er 24 manna). Hann fór á þeirra vegum í hvalaskoðun og þeir "mötuðu" hann á þeirra hlið á málinu og hann fór eins og hlýðinn hundur í sjónvarpið og úthúðaði Samgöngustofu (áður Siglingastofnun), ráðherra, embættismönnum sem komu að málinu og sakaði þá um valdníðslu og þröngsýni og ekki sparaði hann stóru orðin og ljótu eða dró af sér við að berja í borðið. Ég get að sumu leiti verið sammála honum með það að ríkisstjórnin hefur ekki farið sérstaklega vel og hratt af stað. Þessi hundrað daga áætlun, sem hann talar um í viðtalinu, er bara bull og kjaftæði og á bara hreinlega engan veginn við í þessu tilfelli. En verðum við ekki að taka aðeins tillit til þess að það er hámark sumarleyfistímans og þjóðfélagið er allt meira og minna lamað fram á haustið? Stærstu mistökin, finnst mér, vera að setja ekki bráðbirgðalög á "launaleiðréttingu" forstöðumanna ríkisstofnanna. En er ekki betra að gera sér grein fyrir að oftast er fleiri en ein hlið á málunum.
![]() |
Eru Sigmundur og Bjarni snákaolíusölumenn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HÚN VIRÐIST ÞURFA Á "ENDURMENNTUN" AÐ HALDA Í ALÞJÓÐAMÁLUNUM....
- LOKSINS VAR HANN "MEÐHÖNDLAÐUR" EINS OG HEFÐI ÁTT AÐ GERA FYR...
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.3.): 249
- Sl. sólarhring: 257
- Sl. viku: 1851
- Frá upphafi: 1866015
Annað
- Innlit í dag: 189
- Innlit sl. viku: 1286
- Gestir í dag: 169
- IP-tölur í dag: 169
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.