6.10.2013 | 17:38
SIGUR Í NÆSTU KEPPNI ÞÝÐIR AÐ TITILLINN ER Í HÖFN ÞETTA ÁRIÐ.....
Það miklir voru yfirburðir Vettels í dag að það var í raun og veru aldrei neinn vafi á því hver yrði í fyrsta sætinu. En það var mikil keppni um ÖLL sætin þar fyrir aftan. Grosejan átti mjög góðan dag, eftir að Webber var færður aftur í 13 sæti á ráslínu, fluttist Grosejan upp í það þriðja. En enn einu sinni sýndi Kimi Raikkonen úr hverju hann er gerður. Hann hagnaðist líka á því að öryggisbíllinn kom tvisfar sinnum út í keppninni en það tekur ekki frá honum frábæran akstur í dag. Það voru skondin viðbrögðin hjá honum þegar hann var spurður út í framúraksturinn á Grosjejan, þá sagði hann bara: "Hann gerði mistök og galt fyrir það". En baráttan um fjórða sætið var einhver sú almesta skemmtunsem ég hef séð á kappakstursbrautinni. Hvernig Hulkenberg tókst að halda Hamilton fyrir aftan sig var aðdáunarvert. Einu sinni tókst Hamilton að komast framúr en Hulkenberg náði sætinu aftur. Ég er ekki alveg viss en ég held að þessi slagur um fjórða sætið hafi staðið yfir í það minnsta í 15 - 17 hringi og ekki er annað hægt en að taka ofan fyrir Hulkenberg og akstur hans í dag gerði hann örugglega að sigurvegara dagsins. Það verður að hafa það í huga að hann var að fást við fyrrum heimsmeistara og á eftir þessum heimsmeistara, nánast í gírkassanum, var annar fyrrum heimsmeistari (Alonso). Í viðtali eftir keppnina, var hann spurður að því hvort ekki kæmi til greina að hann færi til "stærri" liða, hann sagði að sér liði ágætlega þar sem hann væri og var því þá slegið föstu að hann væri búinn að semja við Sauber fyrir næsta ár. Ennfremur var hann minntur á það að hann væri full hávaxinn fyrir þetta sport, hans svar væri að hann gæti ekkert gert við því en hann vonaðist til að það yrði ekki til trafala...
![]() |
Vettel: Höfum gaman af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 84
- Sl. sólarhring: 258
- Sl. viku: 2063
- Frá upphafi: 1864941
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 1410
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.