16.12.2013 | 12:26
OG HVERT VAR SVO ÚRTAKIÐ????????
Og hverjir voru eiginlega spurðir? Alltaf þegar ég sé svona skoðanakannanir, þá dettur mér í hug það sem einn prófessorinn við ADH í Kristiansand sagði, Það er ekkert að marka skoðanakannanir, fyrir það fyrsta þá segir fólk bara eitthvað þegar það er spurt, í öðru lagi er "niðurstaðan" oftast þannig að hún falli að hugmyndafræði þess sem könnunin er gerð fyrir og svo fer niðurstaðan eftir því hvernig úrtakið er valið. Niðurstaðan hjá honum var sú að óháðar skoðanakannanir eru ekki til.
3% neyta hvalkjöts reglulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 88
- Sl. sólarhring: 502
- Sl. viku: 1870
- Frá upphafi: 1846544
Annað
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 1142
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 44
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo má ekki gleyma að framboðið á kjöti getur haft veruleg áhrif á svona könnun. Ég þekki fólk sem á í mestu vandræðum með að útvega sér hvalkjöt - það getur ekki svarað "já" við spurningu eins og "kaupirðu hvalkjöt reglulega?"
Gulli (IP-tala skráð) 16.12.2013 kl. 12:42
Aðferðarfræðin er ekki gefin upp, hún skiptir verulegu máli.
Ég borða hvalkjöt 2 til 3 í mánuði, stundum oftar. Hvalkjöt er dýrindis matur og hugmyndaflugið eitt takmarkar möguleikana við matreiðslu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.12.2013 kl. 12:45
Þessar fullyrðingar eru svo í stíl við olíuflutningaskipstjórann sem sagði að það hefði einungis lekið 1% af farminum
Í sjónvarpsfréttum RUV í gær þá fullyrti læknir að hætta væri á aukinni krabbameini hjá kvenfólki því það "drykki meir áfengi" og féttamaðurinn samþykkti það athugasemdarlaust
Ekki það að krabbamein í blöðruháls er mun algengara en brjóstakrabbamein en samt er "skimað" fyrir brjóstakrabbameini (og læknirinn hefur atvinnu af því)
Grímur (IP-tala skráð) 16.12.2013 kl. 12:58
Spurt er hvort þú kaupir hvalkjöt og svo kemur túlkuninn, aðeins þeir sem kaupa hvalkjöt borða hvalkjöt, en það er rangt, því oftast er það 1 á heimilinu sem kaupir inn, hinir 4 borða það.
Dagur Bragason (IP-tala skráð) 16.12.2013 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.