14.2.2014 | 13:55
HANN REYNIR AÐ MOKA YFIR SKÍTINN................
Hreggviður Jónsson, formaður viðskiptaráðs vildi meina í morgunútvarpi Rásar 2, að orð sín hefðu verið misskilin (í ræðunni sem hann hélt á viðskiptaþingi), þegar hann var að tala um "viðræðuhléið" við ESB. Hann hefði átt við að það hefði verið hreinlegra að LJÚKA viðræðunum algjörlega. Jú það er kannski eitthvað til í þessu hjá honum en HEFUR HANN ekki tekið eftir því að í stjórnarsáttmálanum stendur: AÐ VIÐRÆÐUM VIÐ ESB VERÐI HÆTT OG ÞEIM EKKI FRAMHALDIÐ NEMA AÐ UNDANGENGINNI ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU. Fyrir INNLIMUNARSINNA virðist þetta ekki vera nógu og skýrt og ef svo er ekki ÞÁ VIL ÉG HVETJA RÍKISSTJÓRNINA TIL AÐ DRAGA INNLIMUNARUMSÓKNINA TAFARLAUST TIL BAKA þannig að INNLIMUNARSINNAR þurfi ekki að velkjast í vafa um hvar INNLIMUNARFERLIÐ er statt.........
Fullt út úr dyrum á Viðskiptaþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 378
- Sl. sólarhring: 407
- Sl. viku: 2527
- Frá upphafi: 1837511
Annað
- Innlit í dag: 226
- Innlit sl. viku: 1438
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 195
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já sammála þér. Þetta er aumt yfirklór Hreggviðs. Alþingi á auðvitað tafarlaust að samþykkja þingsályktun sem dregur umsókn dr. Össurar Skarphéðinssonar í umboði flugfreyjunnar og jarðfræðinemans um inngöngu í Evrópusambandið. Það er löngu orðið tímabært. Það er sennilega eina ráðið sem dugir á þessa landráðamenn sem margir kalla innlimunarsinnana. Þeir hanga á þessari umsókn eins og hundur á roði.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.2.2014 kl. 16:01
Esb sinnum gengur afar illa að skilja þessa einföldu staðreynd. Ég veit ekki hvort þetta er afneitun eða bara heimska, en eitthvað er það sem gerir fólk staurblint fyrir jafn einföldum hlut og skýrslu ESB
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2014 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.