ÞÓ FYRR HEFÐI VERIÐ

Þeir hafa þurft að búa við ófremdarástand samgöngum nú í nokkur ár og aldrei hefur verið gert neitt af viti til að bæta þar úr.  Svo tók nú steininn alveg úr þegar þetta yfirvinnuverkfall hófst á Herjólfi,ég tek það fram að ég hef fulla samúð með áhöfn skipsins og mér finnst hreinasta skömm fyrir "Óskabarn þjóðarinnar" að vera ekki búið að leysa þessa deilu fyrir löngu.  Ætla samgönguyfirvöld virkilega bara að horfa á úr fjarlægð og fylgjast með þegar samfélagið í Vestmannaeyjum er tekið ósmurt í ra.......... og samgöngum milli Lands og Eyja verður rústað endanlega???????  Ég held að það hafi bara verið skárra þegar Vegagerðin sá alfarið um Herjólf.
mbl.is Þolinmæði Eyjamanna á þrotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband