6.7.2014 | 15:53
ŢESSI KEPPNI VAR EINHVER SÚ SKEMMTILEGASTA Í LANGAN TÍMA.....
Ţađ eina sem vantađi upp á var slagur milli Rosbergs og Hamiltons en ţví miđur féll Rosberg úr keppni vegna gírkassavandrćđa og viđ fengum ekki ţennan slag. Ţađ var svakalegt ađ sjá óhappiđ hjá Raikkonen, sem seinkađi keppninni um heilan klukkutíma, en um leiđ voru viđbrögđin hjá Massa alveg meiriháttar flott og ţađ er nokkuđ öruggt ađ ţar kom hann í veg fyrir ađ ţetta óhapp yrđi enn verra en ţađ svo varđ. Ţađ var sorglegt ađ 200 kappakstur Massa skyldi enda međ ţessum hćtti en hann getur gengiđ stultur frá ţessu atviki og vonandi verđur Hockenheim kappaksturinn eitthvađ fyrir hann. Ţađ var međ ólíkindum slagurinn milli ţeirra Alonsos og Vettels um fimmta sćtiđ, sem Vettel vann ađ lokum, ef tekiđ er tillit til stöđu ţeirra á ráslínu er árangur Alonsos í ţessari keppni ađdáunarverđur og kannski hćgt ađ segja ađ ţađ vćri hćgt ađ gera ţá kröfu á Vettel ađ hann tćki fimmta sćtiđ. En mađur keppninnar var tvímćlalaust Bottas, ađ fara úr 14 sćti á ráslínu í annađ er alveg magnađur árangur og ađ sjá aksturinn hjá manninum var alveg stórkostlegt og sjá hann fara framúr hverjum bílnum á fćtur öđrum, án ţess ađ menn gćtu nokkuđ gert, var alveg meiriháttar. Ţađ er nokkuđ víst ađ ţessi mađur á eftir ađ minna hressilega á sig í framtíđinni. Međ ţessum sigri sínum jafnađi Hamilton sir Jackie Stewart í sigrum breskra ökuţóra , en ennţá vantar hann tvo sigra til ađ jafna met Nigells Mansells, sem er međ 27 sigra en ţađ er allt útlit fyrir ađ Hamilton fari framúr Mansell, í fjölda sigra á ţessu ári.................
25. sigur Lewis Hamilton | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
- HVAĐA SKATTA TELUR HANN ŢÁ "SANNGARNT" AĐ HĆKKA???????????
- ŢETTA LIĐ VIRĐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EĐA NEITT....
- ALVEG MEĐ ÓLÍKINDUM HVAĐ ŢESSI "SKÍTDREYFARI OG SIĐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEĐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AĐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIĐAĐ VIĐ "GĆĐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁĆTLANNA MÁ GERA RÁĐ FYRI...
- NOKKUĐ MÖRG LÖG SEM ŢARNA HAFA VERIĐ BROTIN.......
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 42
- Sl. sólarhring: 651
- Sl. viku: 2281
- Frá upphafi: 1835026
Annađ
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 1502
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.