6.7.2014 | 15:53
ÞESSI KEPPNI VAR EINHVER SÚ SKEMMTILEGASTA Í LANGAN TÍMA.....
Það eina sem vantaði upp á var slagur milli Rosbergs og Hamiltons en því miður féll Rosberg úr keppni vegna gírkassavandræða og við fengum ekki þennan slag. Það var svakalegt að sjá óhappið hjá Raikkonen, sem seinkaði keppninni um heilan klukkutíma, en um leið voru viðbrögðin hjá Massa alveg meiriháttar flott og það er nokkuð öruggt að þar kom hann í veg fyrir að þetta óhapp yrði enn verra en það svo varð. Það var sorglegt að 200 kappakstur Massa skyldi enda með þessum hætti en hann getur gengið stultur frá þessu atviki og vonandi verður Hockenheim kappaksturinn eitthvað fyrir hann. Það var með ólíkindum slagurinn milli þeirra Alonsos og Vettels um fimmta sætið, sem Vettel vann að lokum, ef tekið er tillit til stöðu þeirra á ráslínu er árangur Alonsos í þessari keppni aðdáunarverður og kannski hægt að segja að það væri hægt að gera þá kröfu á Vettel að hann tæki fimmta sætið. En maður keppninnar var tvímælalaust Bottas, að fara úr 14 sæti á ráslínu í annað er alveg magnaður árangur og að sjá aksturinn hjá manninum var alveg stórkostlegt og sjá hann fara framúr hverjum bílnum á fætur öðrum, án þess að menn gætu nokkuð gert, var alveg meiriháttar. Það er nokkuð víst að þessi maður á eftir að minna hressilega á sig í framtíðinni. Með þessum sigri sínum jafnaði Hamilton sir Jackie Stewart í sigrum breskra ökuþóra , en ennþá vantar hann tvo sigra til að jafna met Nigells Mansells, sem er með 27 sigra en það er allt útlit fyrir að Hamilton fari framúr Mansell, í fjölda sigra á þessu ári.................
![]() |
25. sigur Lewis Hamilton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- SEGJUM EES SAMNINGNUM UPP OG HÆTTUM ÞESSU ESB DAÐRI........
- BROTTREKSTURINN VAR ÞÁ EKKERT ANNAÐ EN "PÓLITÍSK HEFNDARAÐGER...
- ÞAÐ ER NEFNILEGA NOKKUÐ MARGT Í EFNAHAG LANDSINS SEM HEFUR ÁH...
- ER EKKI KOMIÐ NÓG????
- TIL HAMINGJU MEÐ ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Í DAG NORÐMENN HEIMA EÐA A...
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 74
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 1320
- Frá upphafi: 1885880
Annað
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 750
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.