24.8.2014 | 15:17
50 SIGUR RED BULL
Þetta var ótrúlega flottur akstur hjá honum í dag. Það mætti halda að þessi drengur væri einn af reynslumestu mönnunum í formúlunni, þegar akstur hans er skoðaður, HANN VIRÐIST BARA ALLS EKKI GERA MISTÖK, margir reynslumeiri menn en hann gætu lært mikið af honum. Ef marka má orð Eddie Jordan, þá er Alonso sennilega búinn að semja við Red Bull fyrir næsta ár og svo vill hann meina að Alonso og Vettel hafi sætaskipti fyrir næsta ár en það virtist meira vera í gangi því einhverjar sögur eru á kreeiki þess efnis að tími Buttons í formúlunni sé á enda og í viðtali við David Coulthard, gaf Button það alveg til kynna að hann væri ekkert öruggur um sætið sitt hjá McLaren á næsta ári. En aftur að kappakstri dagsins. Eftir atburði dagsins hlýtur andrúmsloftið á milli Rosbergs og Hamilton að vera komið ansi nálægt frostmarki. Eftir samstuðið hjá þeim á öðrum hring (sem að mínum dómi var ekkert annað en óhapp sem verður í kappakstri), sem varð til þess að sprakk á vinstra dekki hjá Hamilton og vegna þess að hann varð að keyra næstum heilan hring með sprungið dekk, urðu nokkuð miklar skemmdir á bílnum að aftan og gólf bílsins stórskemmdist. Honum var haldið úti nokkuð lengi en var svo að hætta keppni. Rosberg stórskemmdi framvænginn þannig að skipta varð um hann. Nikki Lauda var þess alveg fullviss að þetta samstuð hafi kostað Mercedes liðið það að bílar liðsins hefðu orðið í fyrsta og öðru sæti og bæði Toto Wolf og Nikki Lauda sögðust ætla að tala "hressilega" yfir hausmótunum á báðum ökumönnunum á eftir. Það setti svolítið leiðinlegan svip á verðlaunaafhendinguna að stuðningsmenn Hamiltons púuðu á Rosberg þegar hann tók á móti verðlaunum sínum fyrir annað sætið í keppninni.
Glæsisigur Ricciardo í Spa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 223
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 2119
- Frá upphafi: 1852051
Annað
- Innlit í dag: 127
- Innlit sl. viku: 1332
- Gestir í dag: 115
- IP-tölur í dag: 113
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst þetta algjörlega út úr korti hjá Rosberg, enda er hann víst búinn að viðurkenna að þetta hafi verið ásetningur. Maður spyr sig hvort hann sé að fara að leika sömu hluti og MS gerði hér á árum áður. Mín skoðun er að liðið eigi að refsa honum í næsta kappakstri, láta varamann í bílinn fyrir hann.
Hjörtur Herbertsson, 25.8.2014 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.