OG ÉG SEM HÉLT AÐ LANDEYJAHAFNARÆVINTÝRIÐ GÆTI EKKI VERSNAÐ

"Ja,  það er ekki ein báran stök í 12 vindstigum".  Það er ekki bara ágangur sjávar, sem ógnar höfninni heldur tekur Markarfljót þátt í leiknum.  Þetta gerir það að verkum að líftími hafnarinnar verður enn styttri en flestir gerðu ráð fyrir. Eru einhverjar áætlanir til um það hvernig samgöngum milli Lands og Eyja verður háttað í framtíðinni???????
mbl.is Fljótsósinn færist til vesturs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Endar örugglega með göngunum hans Árna Johnsen. Hvað ætli aurinn sá arna sé kominn langt í að byggja slík göng til eyja?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.8.2014 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband