6.2.2015 | 08:24
Föstudagsgrín
Patrekur (Paddy) röltir inn á bar í Dublin, pantar þrjár kollur af Guinness og sest síðan út í horn. Þar sýpur hann til skiptis einn sopa í einu af hverri kollu. Þegar hann kemur aftur að barborðinu og pantar þrjár í viðbót, segir barþjónninn: Þú veist líklega að bjórinn verður fljótt flatur, eftir að hann kemur úr krananum, mundi bjórinn ekki bragðast þér betur, ef þú keyptir eina kollu í einu? Sjáðu til segir Patrekur: Ég á tvo bræður, annar er í Ameríku, hinn í Ástralíu og svo er ég hér í Dublin. Þegar við fórum að heiman lofuðum við því að drekka svona, til þess að minnast gömlu góðu daganna, þegar við drukkum allir saman Barþjónninn hefur ekki fleiri orð um flatan bjór og fellst á að þetta sé fallega hugsað. Patrekur verður síðan fastagestur og drekkur alltaf á þennan sama máta pantar þrjá og sýpur af þeim til skiptis einn sopa í einu. Dag nokkurn birtist hann og pantar aðeins tvær kollur. Þetta fer ekki framhjá neinum fastagestanna og þögn slær á hópinn. Svo pantar Patrekur næsta umgang og þá segir barþjónninn varfærnislega: Þótt ég vilji síður ónáða þig í sorginni, langar mig að votta þér samúð mína: Ég samhryggist þér Paddy minn Augnablik virðist Patrekur ekki vita hvaðan á sig stendur veðrið, svo áttar hann sig og skellir upp úr. NEI, NEI Nei nei ! Almáttugur minn það er allt í lagi með alla. Það er bara ég . Ég er nefnilega hættur að drekka.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALHEIMSLÁGMARKSSKATTUR?????????
- HVAÐA AÐGERÐIR GEGN RÚSSUM TELJA "SKESSURNAR" AÐ "BÍTI"??????
- ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ GEFA ÖÐRUM RÁÐ.........
- NEI NÚ ER HÚN ENDANLEGA AÐ MISSA "ÞAÐ"........
- ÞURFA "SKESSURNAR" OG RÁÐHERRAR YFIRLEITT EKKI AÐ FARA AÐ LÖG...
- ERU ÞÁ "LOKAMETRARNIR" Í REKSTRINUM FRAMUNDAN HJÁ FÉLAGINU???
- HVAÐ HEFUR "SKRÍLLINN" SÉR TIL MÁLSBÓTA?????
- HÁVAXTASTEFNA SEÐLABANKANS FARIN AÐ VALDA SAMDRÆTTI - SEM SVO...
- "DÓMARASKANDALL" í PÓLLANDI....
- OG HVAÐA AÐGERÐA ÆTLAR HANN AÐ GRÍPA TIL????????????
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA...............
- HVERT STEFNIR NATÓ EIGINLEGA????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 110
- Sl. sólarhring: 232
- Sl. viku: 1393
- Frá upphafi: 1909814
Annað
- Innlit í dag: 81
- Innlit sl. viku: 931
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 78
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha góður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.2.2015 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.