EKKI AÐ FURÐA ÞÓTT HÚN HAFI ORÐIÐ HISSA

Og skilji þetta ekki alveg því hún veit eins og er að Píratar standa ekki fyrir neitt.  En þetta sýnir bara að það eru ekki allir jafn vel upplýstir......


mbl.is „Ertu ekki að grínast“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Spurningar leita á mann: Var þessi skoðanakönnun í gegn um netið, sem er aðall Pírata? Ef hringt er út í svona þá eru svo margir sem krossa sig út þar að það verður æ minna marktækt. Aðalatriðið er, af hverju stingur þessi könnun svona í stúf við allar aðrar? Svar Pírata við því yrði eflaust „svikin“ miklu um ESB -aðlögun í þjóðaratkvæði. En gaman væri að sjá hverjir eru spurðir.

Ívar Pálsson, 19.3.2015 kl. 17:12

2 Smámynd: Reputo

Mikið er nú gaman að fólk skuli vera farið að beita smá gagnrýnni hugsun á afstöðu sinni til stjórnmálaflokka. Fjórflokkurinn hefur verið að fá fylgi sem er ekki í neinum takti við það sem það ætti að vera. D og B starfa t.d. aðeins fyrir 1% þjóðarinnar, þótt 25% telji sig tilheyra þessu eina prósenti, og því ætti fylgið að vera á því róli. Vonandi verður framtíðin björt með fylgishruni gamalla valdablokka og uppgangi nýrra flokka sem setja hag almennings í fyrsta sætið.

Reputo, 19.3.2015 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband