29.3.2015 | 13:49
"FERRARI IS BACK" OG YFIRBURÐIR MERCEDES ÚR SÖGUNNI
Þegar öryggisbíllinn kom út snemma í keppninni og báðir ökuþórar Mercedes fóru inn en Vettel hélt áfram á brautinni, má segja að úrslitin hafi verið ráðin. Hann tók forystuna og í einu skiptin sem hann lét hana af hendi, var í þessi tvö skipti, sem hann tók þjónustuhlé og í bæði skiptin var það Hamilton, sem fékk að vera í forystu en bara í skamma stund. Aksturinn hjá þessum manni (Vettel) er hrein og bein unun og hann er svo "ískaldur" og einbeittur, hann gerir hreinlega ekki mistök. Það hefur verið svolítið sárt fyrir Christian Horner (stjóra Red Bull), þegar Vettel "hringaði" bæði Daniel Ricciardo og Daniel Kyat. Það er greinilega eitthvað Ferrari - DNA eftir í Niki Lauda, því hann sagði við Eddie Jordan að ef einhver ynni Mercedes þyrfti það helst að vera Ferrari, það ylli minnstum sársauka. Kimi Raikkonen ók líka af miklum glæsibrag, því eftir að afturdekk sprakk hjá honum rétt eftir ræsingu og hann þurfti að fara á þjónustusvæðið og skipta um dekk, sem varð til þess að hann varð lng aftastur. En hægt og hljótt vann hann sig upp og endaði í fjórða sæti. Þetta sýnir betur en margt annað hversu góður bíllinn er orðinn. og margir vilja meina að yfirburðum Mercedes sé lokið og enn einu sinni sé tími Ferrari runninn upp. Mjög áhugaverður var árangur Max Verstappen en þessi ungi ökumaður, endaði í sjöunda sæti og átti þessi yngsti formúlu 1 ökumaður sögunnar hreint frábæra keppni og öruggt að hann á eftir að láta finna fyrir sé í framtíðinni og mörg stórkostleg tilþrif sem hann sýndi í dag.
![]() |
Ferrari brilleraði á herfræðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 19
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 1298
- Frá upphafi: 1884579
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 797
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.