NÚMER 44 - 44 RÁSPÓLLINN Á FERLINUM

Fjórði sigurinn í Kanadakappakstrinum og er þar með þremur sigrum frá meti Schumachers, jafnframt er þetta 37 sigur hans á ferlinum.  Þó svo að Hamilton sé nokkuð langt frá því að vera minn maður í formúlunni, er ekki annað hægt en að dást að því hvernig maðurinn ekur jafnvel vilja menn jafna honum við Tiger Woods þegar hann var upp á sitt besta.  Annars var nú lítið hægt að segja um þessa keppni, nema hvað Vettel og Massa sýndu  góðan akstur.  Raikkonen missti þriðja sætið til Bottas fyrir einskætt kæruleysi, fyrir utan þetta var keppnin frekar litlaus og allt að því hundleiðinleg.  Maður vonast bara eftir skemmtilegri keppni í Austurríki eftir tvær vikur........


mbl.is Hamilton brosir á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband