9.6.2015 | 09:06
LAUSN MÁLSINS FREMUR EINFÖLD.....
Fyrir það fyrsta verður Páll Halldórss0n að hverfa úr samninganefnd BHM og aðrir "tréhestar" þar innandyra að fara í rækilega naflaskoðun. Það verður að setja lög til að fresta verkfallsaðgerðum á meðan verði fundin ásættanleg lausn á kjaramálum heilbrigðisstarfsmanna. Að þessu loknu verður að taka verkfallsréttinn af heilbrigðisstarfsmönnum og þeir settir undir kjararáð. Það eru flestir sammála um það að heilbrigðisstarfsmenn eigi að vera á góðum launum og það er ekki ásættanlegt að landsmönnum skuli vera boðið upp á svona ástand vikum saman og það er ekki heldur viðunandi að svona ástand geti skapast aftur. Sérstaklega ber að skoða aðkomu heilbrigðisráðherra að þessum málum en ég verð að segja að mér finnst framganga hans ANSI DÖPUR í þessu máli.
Heilbrigðiskerfið fallið um flokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 19
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 2022
- Frá upphafi: 1847195
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1140
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessu er ég sammála Jóhann og heilbrigðisráðherra hefur valdið mér miklum vonbrigðum.
Helga Kristjánsdóttir, 9.6.2015 kl. 09:24
Ég er sammála því, sem þú segir, Jóhann. Ef á að vera hægt að semja við þetta fólk og tala við það eins og manneskjur, þá þarf að losna bæði við Pál og Þórunni. Þau reka þarna bullandi pólitík, sem samrýmist ekki kjarabaráttu og hefur í sjálfu sér lítið sem ekkert með hana að gera. Ég hélt annars, að Páll væri viskulegri, en hann reynist vera, þótt mér hafi alltaf fundist hann þrautleiðinlegur og hrokafullur fram úr hófi. Þórunn er álíka leiðinleg. Í grein minni í blaðinu um daginn var ég nú líka að krefjast laga á þessi verkföll, því að það er engu líkara, en þetta fólk sé í stríði við sjúklinga og aðra, sem þurfa á heilbrigðisstarfsfólki að halda, eins og þetta bitnar á þeim. Lastu grein fyrrverandi landlæknis í Fréttablaðinu í morgun? Hann hafði margt til síns máls þar. Þetta getur ekki gengið svona lengur. Það á að taka verkfallsréttinn af svona fólki, sem ekki kann að fara með hann, og níðist á þeim, sem síst skyldi. Ég er líka sammála því, að heilbrigðisstarfsfólk á helst ekki að hafa verkfallsrétt frekar en lögreglan. Það gengur ekki, enda um mannslíf að tefla í þessu tilfelli.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2015 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.