Föstudagsgrín

Jónas og Magga voru steinsofandi upp í rúmi.  Magga var óróleg í svefninum og sagði hátt og snjallt upp úr svefni:" Guð minn góður, maðurinn minn er að koma". - Þá spratt Jónas á fætur og stökk út um gluggann...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha..

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.6.2015 kl. 10:44

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Góður,alltaf bráð hressandi að lesa grín sögur. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.6.2015 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband