HANN LÆTUR EINS OG OFDEKRAÐUR, ÓÞÆGUR KRAKKAORMUR

Jú, það vantaði ekki að hann lofaði góðu, en einhverra hluta vegna þá varð frekar lítið úr honum, sem sést kannski best á því að hann var á "bekknum" hjá Liverpool í meira en 30% af leikjum liðsins og eru þá ekki meðtalin þau skiptin sem hann var frá vegna meiðsla.  Það er hárrétt ákvörðun forráðamanna Liverpool að setja bara upp óraunhæfan verðmiða á hann, láta hann bara dúsa í varaliðinu og kenna honum um leið undirstöðuatriði í mannasiðum.


mbl.is „Sterling á að rotna í varaliðinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

 Algjörlega sammála þér Jóhann!

Jónas Ómar Snorrason, 12.7.2015 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband